Skúli á CNBC: Rukkum fyrir það sem þú notar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. nóvember 2014 11:29 "Ef þú vilt taka farangur með þér, tvær töskur eða velja sæti þá rukkum við fyrri það. En við rukkum einfaldlega fyrir það sem þú notar. Ef þú vilt bara sæti til Boston færðu lægsta verðið hjá WOW air,“ segir Skúli Mogensen. Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air, segir flugfélagið einfaldlega rukka fyrir það sem það notar. Þannig svarar hann gagnrýni þess að lággjaldaflugfélög bjóði upp á frábært verð sem rjúki svo upp þegar á bókunarferlið líður. Skúli sat fyrir svörum á CNBC í morgun. Var hann spurður út í hvort raunhæft væri að flugfélagið gæti boðið upp á töluvert lægra verð en áður hefði þekkst í flugum yfir Atlantshafið. Stærri aðilar hefðu reynt en ekki tekist. „Það sem ég get sagt er að per sæti verðum við stöðugt með töluvert lægra verð en samkeppnisaðilinn, a.m.k. miðað við hvernig verðið er í dag,“ segir Skúli. Hann fagnaði því að aðrir aðilar treystu sér ekki í að bjóða upp á sambærileg verð. WOW air auglýsir verð fyrir flugsætið. Við bætast greiðslur fyrir farangur, handfarangur og sætisval. Var hann spurður út í viðskiptalíkanið og því líkt við að öllu góðu væri lofað með lágum verðmiða en svo væri fólkið stungið í bakið þegar kæmi að aukagreiðslum. „Ég held að það sé ekkert í viðskiptalíkaninu sem eigi að koma á óvart. Við erum að ég held fyrsta flugfélagið til að bjóða upp á lággjalda flug yfir Atlantshafið,“ sagði Skúli. „Ef þú vilt taka farangur með þér, tvær töskur eða velja sæti þá rukkum við fyrri það. En við rukkum einfaldlega fyrir það sem þú notar. Ef þú vilt bara sæti til Boston færðu lægsta verðið hjá WOW air.“ Aðspurður hver væri lykillinn að því að WOW teldi sig geta farið í þessa samkeppni svaraði Skúli því til að mestu munaði um staðsetningu Íslands. Þannig gæti vél WOW flogið fram og til baka bæði til Lundúna og svo til Bandaríkjanna á innan við 24 tímum. Við bætist að Airbus 321 vélarnar taki 200 farþega en ekki 300 svo auðveldara væri að fylla þær. Eldsneytiskostnaður væri einnig minni en hjá stærri vélum. Viðtalið við Skúla má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir WOW hefur flug til Bandaríkjanna í mars Flogið verður til Boston og Washington D.C. 22. október 2014 07:43 Ferðaplön þúsunda farþega gætu farið úr skorðum EFTA dómstóllinn hefur mál WOW air og Icelandair vegna afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli til skoðunar. Niðurstaða dómsins gæti haft mikil á ferðaáætlanir þeirra sem hyggjast ferðast næsta sumar. 3. nóvember 2014 10:50 Býst við að fargjöld til Bandaríkjanna lækki með tilkomu WOW Aukin samkeppni eykur valmöguleika fólks og líkur á að fargjöld lækki. 22. október 2014 22:25 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air, segir flugfélagið einfaldlega rukka fyrir það sem það notar. Þannig svarar hann gagnrýni þess að lággjaldaflugfélög bjóði upp á frábært verð sem rjúki svo upp þegar á bókunarferlið líður. Skúli sat fyrir svörum á CNBC í morgun. Var hann spurður út í hvort raunhæft væri að flugfélagið gæti boðið upp á töluvert lægra verð en áður hefði þekkst í flugum yfir Atlantshafið. Stærri aðilar hefðu reynt en ekki tekist. „Það sem ég get sagt er að per sæti verðum við stöðugt með töluvert lægra verð en samkeppnisaðilinn, a.m.k. miðað við hvernig verðið er í dag,“ segir Skúli. Hann fagnaði því að aðrir aðilar treystu sér ekki í að bjóða upp á sambærileg verð. WOW air auglýsir verð fyrir flugsætið. Við bætast greiðslur fyrir farangur, handfarangur og sætisval. Var hann spurður út í viðskiptalíkanið og því líkt við að öllu góðu væri lofað með lágum verðmiða en svo væri fólkið stungið í bakið þegar kæmi að aukagreiðslum. „Ég held að það sé ekkert í viðskiptalíkaninu sem eigi að koma á óvart. Við erum að ég held fyrsta flugfélagið til að bjóða upp á lággjalda flug yfir Atlantshafið,“ sagði Skúli. „Ef þú vilt taka farangur með þér, tvær töskur eða velja sæti þá rukkum við fyrri það. En við rukkum einfaldlega fyrir það sem þú notar. Ef þú vilt bara sæti til Boston færðu lægsta verðið hjá WOW air.“ Aðspurður hver væri lykillinn að því að WOW teldi sig geta farið í þessa samkeppni svaraði Skúli því til að mestu munaði um staðsetningu Íslands. Þannig gæti vél WOW flogið fram og til baka bæði til Lundúna og svo til Bandaríkjanna á innan við 24 tímum. Við bætist að Airbus 321 vélarnar taki 200 farþega en ekki 300 svo auðveldara væri að fylla þær. Eldsneytiskostnaður væri einnig minni en hjá stærri vélum. Viðtalið við Skúla má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir WOW hefur flug til Bandaríkjanna í mars Flogið verður til Boston og Washington D.C. 22. október 2014 07:43 Ferðaplön þúsunda farþega gætu farið úr skorðum EFTA dómstóllinn hefur mál WOW air og Icelandair vegna afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli til skoðunar. Niðurstaða dómsins gæti haft mikil á ferðaáætlanir þeirra sem hyggjast ferðast næsta sumar. 3. nóvember 2014 10:50 Býst við að fargjöld til Bandaríkjanna lækki með tilkomu WOW Aukin samkeppni eykur valmöguleika fólks og líkur á að fargjöld lækki. 22. október 2014 22:25 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
WOW hefur flug til Bandaríkjanna í mars Flogið verður til Boston og Washington D.C. 22. október 2014 07:43
Ferðaplön þúsunda farþega gætu farið úr skorðum EFTA dómstóllinn hefur mál WOW air og Icelandair vegna afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli til skoðunar. Niðurstaða dómsins gæti haft mikil á ferðaáætlanir þeirra sem hyggjast ferðast næsta sumar. 3. nóvember 2014 10:50
Býst við að fargjöld til Bandaríkjanna lækki með tilkomu WOW Aukin samkeppni eykur valmöguleika fólks og líkur á að fargjöld lækki. 22. október 2014 22:25
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent