Ertu með hausverk? 28. maí 2014 13:00 Mynd/Rikka Fyrir rúmu ári síðan gekk ég í gegnum stutt haustverkjatímabil. Persónulega er ég ekki hrifin af því að taka verkjatöflur, þó að ég geri það að sjálfsögðu stundum, og vildi því leita að náttúrulegri skyndilausn... og það í hvelli. Um þetta leyti var ég á ferðalagi með móður minni og fór að ræða um hausverkinn sem að herjaði á mig og auðvitað var hún með lausn, enda með ráð undir rifi hverju við hverskyns kvillum. Hún hefur ferðast mikið um Ítalíu og sagði mér frá aldagömlu hauskverkjaráði sem notað væri á þeim slóðum. Eldsterktur Espresso með matskeið af ferskum sítrónusafa var það heillinn. Kann að hljóma undarlega en þetta prófaði ég og viti menn, það snarvirkaði. Hausverkurinn hvarf fyrir fullt og allt og hefur lítið látið sjá sig síðan.. nema þó á tyllidögum. Mér líkaði bragðið það vel að síðan þá drekk ég ekki kaffi án sítrónu, nema í neyð. Heilsa Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið
Fyrir rúmu ári síðan gekk ég í gegnum stutt haustverkjatímabil. Persónulega er ég ekki hrifin af því að taka verkjatöflur, þó að ég geri það að sjálfsögðu stundum, og vildi því leita að náttúrulegri skyndilausn... og það í hvelli. Um þetta leyti var ég á ferðalagi með móður minni og fór að ræða um hausverkinn sem að herjaði á mig og auðvitað var hún með lausn, enda með ráð undir rifi hverju við hverskyns kvillum. Hún hefur ferðast mikið um Ítalíu og sagði mér frá aldagömlu hauskverkjaráði sem notað væri á þeim slóðum. Eldsterktur Espresso með matskeið af ferskum sítrónusafa var það heillinn. Kann að hljóma undarlega en þetta prófaði ég og viti menn, það snarvirkaði. Hausverkurinn hvarf fyrir fullt og allt og hefur lítið látið sjá sig síðan.. nema þó á tyllidögum. Mér líkaði bragðið það vel að síðan þá drekk ég ekki kaffi án sítrónu, nema í neyð.
Heilsa Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið