Ken Block sýnir ótrúlega takta Finnur Thorlacius skrifar 29. janúar 2014 14:40 Bílamyndbönd Ken Block eru ein þau flottustu og vinsælustu á veraldarvefnum. Í þeim sýnir hann líka að hann er einn albesti bílstjóri sem sést og hreint með ólíkindum hve mikið vald hann hefur á bíl sínum. Ken Block hefur ekið í mýmörgum auglýsingamyndböndum smámyndavélaframleiðandans GoPro og sést eitt þeirra hér. Í myndbandinu fer Ken Block gegnum hindranir á þann hátt sem fæstum dytti í hug að sé mögulegt og mestmegnis reyndar á hlið. Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent
Bílamyndbönd Ken Block eru ein þau flottustu og vinsælustu á veraldarvefnum. Í þeim sýnir hann líka að hann er einn albesti bílstjóri sem sést og hreint með ólíkindum hve mikið vald hann hefur á bíl sínum. Ken Block hefur ekið í mýmörgum auglýsingamyndböndum smámyndavélaframleiðandans GoPro og sést eitt þeirra hér. Í myndbandinu fer Ken Block gegnum hindranir á þann hátt sem fæstum dytti í hug að sé mögulegt og mestmegnis reyndar á hlið. Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent