Snillingur á Bobcat Finnur Thorlacius skrifar 21. október 2014 16:12 Áður hafa hér sést frábær tilþrif eigenda lítilla vinnvéla sem koma þeim á ótrúlegan hátt uppá vörubílspalla. Hér er þó líklega kominn sá allra færasti. Mjög hátt er uppá pallinn á á vörubíl hans en hann gerir sér lítið fyrir og prjónar Bobcat vinnuvél sinni uppá framhjólin og bakkar þannig að vörubílnum og notar svo skófluna til að mjaka honum uppá. Það þarf hreinlega frísklegt hugmyndaflug til að reyna þetta, hvað þá að takast það. Fæstum tækist að prjóna Bobcat á framhjólunum, hvað þá að bakka þannig með nákvæmni og koma henni endanlega uppá háan pallinn. Svo er hann líka snöggur að þessu, enda líklega í akkorði! Svona snillingar ættu að vinna í Cirque du Soleil. Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent
Áður hafa hér sést frábær tilþrif eigenda lítilla vinnvéla sem koma þeim á ótrúlegan hátt uppá vörubílspalla. Hér er þó líklega kominn sá allra færasti. Mjög hátt er uppá pallinn á á vörubíl hans en hann gerir sér lítið fyrir og prjónar Bobcat vinnuvél sinni uppá framhjólin og bakkar þannig að vörubílnum og notar svo skófluna til að mjaka honum uppá. Það þarf hreinlega frísklegt hugmyndaflug til að reyna þetta, hvað þá að takast það. Fæstum tækist að prjóna Bobcat á framhjólunum, hvað þá að bakka þannig með nákvæmni og koma henni endanlega uppá háan pallinn. Svo er hann líka snöggur að þessu, enda líklega í akkorði! Svona snillingar ættu að vinna í Cirque du Soleil.
Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent