Ráðist á mennsku Barbie Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2014 18:00 Ráðist var á Valeria Lukyanova, sem oftast er kölluð mennska Barbie sökum útlits síns, á hrekkjavökunni um síðustu helgi. Árásin átti sér stað fyrir utan heimili Valeria í borginni Odessa í Úkraínu. Valeria heldur því fram að árásin komi í kjölfar hatursáróðurs í hennar garð sem ókunnugir hafa haldið á lofti síðustu tvö árin. Þessi 28 ára fyrirsæta náði heimsathygli vegna útlits síns en hún lítur út eins og Barbie-dúkka. Valeria segir að útlit sitt sé náttúrulegt fyrir utan eina brjóstastækkunaraðgerð. Margir á internetinu halda því fram að hún sé að búa til söguna um árásina til að hylma yfir lýtaaðgerðir sem hún fór í nýverið og því sé hún öll lemstruð. „Ég kom heim úr búðinni með poka og sló inn dyrakóðann þegar tveir menn stukku á mig úr myrkrinu og réðust á mig. Þeir sögðu ekkert og reyndu ekki að ræna mig,“ segir Valeria í samtali við Daily Mail. „Þetta gerðist á svipstundu. Þeir slógu mig í höfuðið, margoft í kjálkann og einn tók mig hálstaki. Ég veit ekki hvað hefði gerst ef nágranni minn hefði ekki birst skyndilega. Þeir sáu hann og hlupu í burtu,“ bætir hún við. Valeria var lögð inná spítala og fékk að fara heim á þriðjudaginn. „Mér líður aðeins betur en mér er enn mjög illt í kjálkanum. Ég er búin að vera á sterkum verkjalyfjum í fjóra daga en vakna samt á nóttunni með hrikalega verki.“ Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Sjá meira
Ráðist var á Valeria Lukyanova, sem oftast er kölluð mennska Barbie sökum útlits síns, á hrekkjavökunni um síðustu helgi. Árásin átti sér stað fyrir utan heimili Valeria í borginni Odessa í Úkraínu. Valeria heldur því fram að árásin komi í kjölfar hatursáróðurs í hennar garð sem ókunnugir hafa haldið á lofti síðustu tvö árin. Þessi 28 ára fyrirsæta náði heimsathygli vegna útlits síns en hún lítur út eins og Barbie-dúkka. Valeria segir að útlit sitt sé náttúrulegt fyrir utan eina brjóstastækkunaraðgerð. Margir á internetinu halda því fram að hún sé að búa til söguna um árásina til að hylma yfir lýtaaðgerðir sem hún fór í nýverið og því sé hún öll lemstruð. „Ég kom heim úr búðinni með poka og sló inn dyrakóðann þegar tveir menn stukku á mig úr myrkrinu og réðust á mig. Þeir sögðu ekkert og reyndu ekki að ræna mig,“ segir Valeria í samtali við Daily Mail. „Þetta gerðist á svipstundu. Þeir slógu mig í höfuðið, margoft í kjálkann og einn tók mig hálstaki. Ég veit ekki hvað hefði gerst ef nágranni minn hefði ekki birst skyndilega. Þeir sáu hann og hlupu í burtu,“ bætir hún við. Valeria var lögð inná spítala og fékk að fara heim á þriðjudaginn. „Mér líður aðeins betur en mér er enn mjög illt í kjálkanum. Ég er búin að vera á sterkum verkjalyfjum í fjóra daga en vakna samt á nóttunni með hrikalega verki.“
Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Sjá meira