Ráðist á mennsku Barbie Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2014 18:00 Ráðist var á Valeria Lukyanova, sem oftast er kölluð mennska Barbie sökum útlits síns, á hrekkjavökunni um síðustu helgi. Árásin átti sér stað fyrir utan heimili Valeria í borginni Odessa í Úkraínu. Valeria heldur því fram að árásin komi í kjölfar hatursáróðurs í hennar garð sem ókunnugir hafa haldið á lofti síðustu tvö árin. Þessi 28 ára fyrirsæta náði heimsathygli vegna útlits síns en hún lítur út eins og Barbie-dúkka. Valeria segir að útlit sitt sé náttúrulegt fyrir utan eina brjóstastækkunaraðgerð. Margir á internetinu halda því fram að hún sé að búa til söguna um árásina til að hylma yfir lýtaaðgerðir sem hún fór í nýverið og því sé hún öll lemstruð. „Ég kom heim úr búðinni með poka og sló inn dyrakóðann þegar tveir menn stukku á mig úr myrkrinu og réðust á mig. Þeir sögðu ekkert og reyndu ekki að ræna mig,“ segir Valeria í samtali við Daily Mail. „Þetta gerðist á svipstundu. Þeir slógu mig í höfuðið, margoft í kjálkann og einn tók mig hálstaki. Ég veit ekki hvað hefði gerst ef nágranni minn hefði ekki birst skyndilega. Þeir sáu hann og hlupu í burtu,“ bætir hún við. Valeria var lögð inná spítala og fékk að fara heim á þriðjudaginn. „Mér líður aðeins betur en mér er enn mjög illt í kjálkanum. Ég er búin að vera á sterkum verkjalyfjum í fjóra daga en vakna samt á nóttunni með hrikalega verki.“ Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Ráðist var á Valeria Lukyanova, sem oftast er kölluð mennska Barbie sökum útlits síns, á hrekkjavökunni um síðustu helgi. Árásin átti sér stað fyrir utan heimili Valeria í borginni Odessa í Úkraínu. Valeria heldur því fram að árásin komi í kjölfar hatursáróðurs í hennar garð sem ókunnugir hafa haldið á lofti síðustu tvö árin. Þessi 28 ára fyrirsæta náði heimsathygli vegna útlits síns en hún lítur út eins og Barbie-dúkka. Valeria segir að útlit sitt sé náttúrulegt fyrir utan eina brjóstastækkunaraðgerð. Margir á internetinu halda því fram að hún sé að búa til söguna um árásina til að hylma yfir lýtaaðgerðir sem hún fór í nýverið og því sé hún öll lemstruð. „Ég kom heim úr búðinni með poka og sló inn dyrakóðann þegar tveir menn stukku á mig úr myrkrinu og réðust á mig. Þeir sögðu ekkert og reyndu ekki að ræna mig,“ segir Valeria í samtali við Daily Mail. „Þetta gerðist á svipstundu. Þeir slógu mig í höfuðið, margoft í kjálkann og einn tók mig hálstaki. Ég veit ekki hvað hefði gerst ef nágranni minn hefði ekki birst skyndilega. Þeir sáu hann og hlupu í burtu,“ bætir hún við. Valeria var lögð inná spítala og fékk að fara heim á þriðjudaginn. „Mér líður aðeins betur en mér er enn mjög illt í kjálkanum. Ég er búin að vera á sterkum verkjalyfjum í fjóra daga en vakna samt á nóttunni með hrikalega verki.“
Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira