Trúarbrögð og fáfræði Matthías Ingi Árnason skrifar 2. desember 2014 10:18 Hvers vegna trúir fólk á æðri máttarvöld? Fáfræði, það er mannlegt eðli að vilja skilja hluti, og þegar ekki er til greinagóð skýring á hlutunum þá er nærtækast að skýra það með æðri máttarvöldum, því jú maðurinn er fullkominn og ef hann getur ekki útskýrt eitthvað þá hlítur það auðvitað að þíða að eitthvað æðra honum hafi skapað það? Af hverju er það svo langsótt fyrir suma trúaða að skilja að það er hægt að vera góð manneskja þrátt fyrir að fylgja ekki einhverjum 10 reglum sem meytlaðar eru í stein? Siðferði er eitthvað sem er okkur í blóð borin, flest allar manneskjur alast upp við að þekkja muninn á réttu og röngu, og helsta ástæða þess að fólk fer út fyrir það sem telst siðferðislega rétt er oftast vegna lélegs uppeldis eða trúarofstækis.Hvers vegna eru sum trúarbrögð réttari en önnur? Þau eru það ekki, flest öll trúarbrögð heimsins í dag eru byggð á mun eldri trúarbrögðum sem nútíma trúarbrögð hafa tileinnkað, eignað eða afbakað sér í hag, t.d þá eru elstu trúarbrögð talin vera sirka 100-200 þúsund ára gömul (kristintrú er t.d bara rúmlega 2000 ára gömul). Og því eru engin nútíma trúarbrögð réttari en önnur, því væntanlega væru eldri trúarbrögðin réttari, því þau komu á undan, en það má kannski halda því fram að hinn almáttugi Guð hafi ekki náð að koma skilaboðunum alveg rétt frá sér þessi fyrstu 98-198 þúsund ár og að það hafi tekið ansi margar tilraunir til að koma skilaboðunum til skila. Með þeim rökum þá myndi hann varla teljast sem almáttugur. Af hverju er múslimatrú svona miklu verri en kristintrú? Hún er það í raun ekki, saga kristintrúar er ekkert síður subbulegri en saga múslimatrúar, báðar trúr hafa að baki sér öfgatrúarfólk sem hafa notfært sér trúnna til að réttlæta ofbeldi og kúgun sér í hag. Kristintrú er hinsvegar ríkjandi í vestrænum samfélögum þar sem morð, limlestingar og annar eins viðbjóður telst ekki réttlætanlegur. Það má kannski segja að öfga muslimar séu staddir á svipuðum slóðum og öfga kristnir voru fyrir nokkur hundruð árum (því þeir komast upp með það ólíkt öfga kristnum). En eins og að það var ekki hinum almenna kristna borgara að kenna hversu mikil mannvonska og viðbjóður viðgengst á sínum tíma undir formerkjum trúarinnar, þá er ekki hægt að klína aðgerðum öfga muslima á alla hina venjulegu borgarana sem túlka sína trúarbók ekki jafn bókstaflega og ekki jafn öfgafullt og hinir fáu sem gera það. Af hverju getur fólk ekki bara búið í sátt og samlyndi og notið sinnar trúar með sjálfum sér án þess að skipta sér að því hversu röng túlkun næsta manns á almættinu er. Það er jú ákveðin samtenging við flestöll trúarbrögð, sama undirstaða, bara önnur framsetning. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Skoðun Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Sjá meira
Hvers vegna trúir fólk á æðri máttarvöld? Fáfræði, það er mannlegt eðli að vilja skilja hluti, og þegar ekki er til greinagóð skýring á hlutunum þá er nærtækast að skýra það með æðri máttarvöldum, því jú maðurinn er fullkominn og ef hann getur ekki útskýrt eitthvað þá hlítur það auðvitað að þíða að eitthvað æðra honum hafi skapað það? Af hverju er það svo langsótt fyrir suma trúaða að skilja að það er hægt að vera góð manneskja þrátt fyrir að fylgja ekki einhverjum 10 reglum sem meytlaðar eru í stein? Siðferði er eitthvað sem er okkur í blóð borin, flest allar manneskjur alast upp við að þekkja muninn á réttu og röngu, og helsta ástæða þess að fólk fer út fyrir það sem telst siðferðislega rétt er oftast vegna lélegs uppeldis eða trúarofstækis.Hvers vegna eru sum trúarbrögð réttari en önnur? Þau eru það ekki, flest öll trúarbrögð heimsins í dag eru byggð á mun eldri trúarbrögðum sem nútíma trúarbrögð hafa tileinnkað, eignað eða afbakað sér í hag, t.d þá eru elstu trúarbrögð talin vera sirka 100-200 þúsund ára gömul (kristintrú er t.d bara rúmlega 2000 ára gömul). Og því eru engin nútíma trúarbrögð réttari en önnur, því væntanlega væru eldri trúarbrögðin réttari, því þau komu á undan, en það má kannski halda því fram að hinn almáttugi Guð hafi ekki náð að koma skilaboðunum alveg rétt frá sér þessi fyrstu 98-198 þúsund ár og að það hafi tekið ansi margar tilraunir til að koma skilaboðunum til skila. Með þeim rökum þá myndi hann varla teljast sem almáttugur. Af hverju er múslimatrú svona miklu verri en kristintrú? Hún er það í raun ekki, saga kristintrúar er ekkert síður subbulegri en saga múslimatrúar, báðar trúr hafa að baki sér öfgatrúarfólk sem hafa notfært sér trúnna til að réttlæta ofbeldi og kúgun sér í hag. Kristintrú er hinsvegar ríkjandi í vestrænum samfélögum þar sem morð, limlestingar og annar eins viðbjóður telst ekki réttlætanlegur. Það má kannski segja að öfga muslimar séu staddir á svipuðum slóðum og öfga kristnir voru fyrir nokkur hundruð árum (því þeir komast upp með það ólíkt öfga kristnum). En eins og að það var ekki hinum almenna kristna borgara að kenna hversu mikil mannvonska og viðbjóður viðgengst á sínum tíma undir formerkjum trúarinnar, þá er ekki hægt að klína aðgerðum öfga muslima á alla hina venjulegu borgarana sem túlka sína trúarbók ekki jafn bókstaflega og ekki jafn öfgafullt og hinir fáu sem gera það. Af hverju getur fólk ekki bara búið í sátt og samlyndi og notið sinnar trúar með sjálfum sér án þess að skipta sér að því hversu röng túlkun næsta manns á almættinu er. Það er jú ákveðin samtenging við flestöll trúarbrögð, sama undirstaða, bara önnur framsetning.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar