Frjálshyggja eða félagshyggja? Guðmundur Edgarsson skrifar 18. júlí 2014 07:00 Ímyndaðu þér að maður banki upp á hjá þér og bjóði þér ævilanga áskrift að bókasafni sem hann er nýbúinn að opna. Áskriftin kostar vissa upphæð á mánuði en þú verður að greiða með Visa-rað alla starfsævina á enda. Ekki er boðið upp á að segja upp áskriftinni nema þú flytjir úr götunni.Bóka- eða verkfæraleiga? Þú tjáir manninum að þú notir lítið bókasöfn. Þú værir frekar til í að gerast áskrifandi að verkfæraleigu en bókaleigu. Verkfæri kosta jú drjúgan skildinginn. Svo myndi verkfæraleiga efla verkkunnáttu í götunni og gera íbúana meira sjálfbjarga t.d. við smíðar og viðhald. Erum við svo ekki alltaf að tala um að gera þurfi verkmenntun hærra undir höfði í skólakerfinu? Bókaleigu hefur þú hins vegar enginn not fyrir svo þú afþakkar boðið. Þá setur maðurinn í dyrunum upp helgisvip og segir: „En bókasafnið verður miðstöð menningar og mannlífs í götunni. Þú mátt ekki bara hugsa um sjálfan þig; þú verður að hugsa um mikilvægi öflugs menningarlífs í götunni þinni! Og hvað með alla þá sem hafa ekki efni á bókum, er þér slétt sama um þá?“ Svo bætir maðurinn við og segir með þjósti: „Svo skal ég láta þig vita að við greiddum atkvæði um þetta hér í götunni og meiri hluti íbúanna sagði já þannig að þú verður að borga. Lýðræði gildir hér og ekkert múður!Lýðræði eða lýðfrelsi? En nú stöndum við frammi fyrir siðferðisspurningu. Á að skikka manninn til að kaupa áskriftina að bókasafninu? Ef svar þitt er nei, þá er næsta víst að þú hneigist til frjálshyggju. Sönn frjálshyggja leggur áherslu á lýðfrelsi, þ.e að fólk ráði að mestu leyti sjálft hvernig það hagar sínu lífi og ver sínum peningum án þess að skaða aðra. Ef svar þitt er já, þá aðhyllist þú líklega félagshyggju. Félagshyggja leggur áherslu á lýðræði, þ.e. að meiri hluti fólks ráði burtséð frá því hvort verið er að skaða aðra eða ekki. Sérstaklega ef tilfinningaþrunginn fagurgali fylgir með. Hvort ertu, lýðfrelsissinni eða lýðræðissinni? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Ímyndaðu þér að maður banki upp á hjá þér og bjóði þér ævilanga áskrift að bókasafni sem hann er nýbúinn að opna. Áskriftin kostar vissa upphæð á mánuði en þú verður að greiða með Visa-rað alla starfsævina á enda. Ekki er boðið upp á að segja upp áskriftinni nema þú flytjir úr götunni.Bóka- eða verkfæraleiga? Þú tjáir manninum að þú notir lítið bókasöfn. Þú værir frekar til í að gerast áskrifandi að verkfæraleigu en bókaleigu. Verkfæri kosta jú drjúgan skildinginn. Svo myndi verkfæraleiga efla verkkunnáttu í götunni og gera íbúana meira sjálfbjarga t.d. við smíðar og viðhald. Erum við svo ekki alltaf að tala um að gera þurfi verkmenntun hærra undir höfði í skólakerfinu? Bókaleigu hefur þú hins vegar enginn not fyrir svo þú afþakkar boðið. Þá setur maðurinn í dyrunum upp helgisvip og segir: „En bókasafnið verður miðstöð menningar og mannlífs í götunni. Þú mátt ekki bara hugsa um sjálfan þig; þú verður að hugsa um mikilvægi öflugs menningarlífs í götunni þinni! Og hvað með alla þá sem hafa ekki efni á bókum, er þér slétt sama um þá?“ Svo bætir maðurinn við og segir með þjósti: „Svo skal ég láta þig vita að við greiddum atkvæði um þetta hér í götunni og meiri hluti íbúanna sagði já þannig að þú verður að borga. Lýðræði gildir hér og ekkert múður!Lýðræði eða lýðfrelsi? En nú stöndum við frammi fyrir siðferðisspurningu. Á að skikka manninn til að kaupa áskriftina að bókasafninu? Ef svar þitt er nei, þá er næsta víst að þú hneigist til frjálshyggju. Sönn frjálshyggja leggur áherslu á lýðfrelsi, þ.e að fólk ráði að mestu leyti sjálft hvernig það hagar sínu lífi og ver sínum peningum án þess að skaða aðra. Ef svar þitt er já, þá aðhyllist þú líklega félagshyggju. Félagshyggja leggur áherslu á lýðræði, þ.e. að meiri hluti fólks ráði burtséð frá því hvort verið er að skaða aðra eða ekki. Sérstaklega ef tilfinningaþrunginn fagurgali fylgir með. Hvort ertu, lýðfrelsissinni eða lýðræðissinni?
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun