Ekki er allt vænt sem er grænt Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 1. júlí 2014 13:00 Ekki er allt vænt sem er grænt Það er mikilvægt að borða nóg af grænu grænmeti, eins og flestir vita. Margir fá sér græna djúsa til þess að innleiða grænmeti í mataræði sitt – en ekki er allt vænt sem er grænt. Oft getur leynst mikill falinn sykur í aðkeyptum grænum djúsum. Mælt er með því að takmarka ávexti og önnur sætindi í djúsnum, en þess í stað reyna að hafa meira af grænmeti í honum. Hér fylgir uppskrift af einum vel grænum: 1 bolli kókosvatn 1 bolli möndlumjólk 1 bolli spínat 1 bolli grænkál 1/2 lárpera 1/2 tsk spirulina duft 1/2 tsk chlorella duft 1/2 tsk maca duft 1/2 tsk kanill 1/4 tsk himalaya salt 1/2 lime kreist yfir 1/2 bolli ísmolar Blandið öllum hráefnunum saman í blandara á hæstu stillingu og njótið! Svo er auðvitað ekkert því til fyrirstöðu að fá sér einn ögn sætari á tyllidögum og blanda þá ávöxtum, berjum og hnetusmjöri saman við grænmetið. Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið
Það er mikilvægt að borða nóg af grænu grænmeti, eins og flestir vita. Margir fá sér græna djúsa til þess að innleiða grænmeti í mataræði sitt – en ekki er allt vænt sem er grænt. Oft getur leynst mikill falinn sykur í aðkeyptum grænum djúsum. Mælt er með því að takmarka ávexti og önnur sætindi í djúsnum, en þess í stað reyna að hafa meira af grænmeti í honum. Hér fylgir uppskrift af einum vel grænum: 1 bolli kókosvatn 1 bolli möndlumjólk 1 bolli spínat 1 bolli grænkál 1/2 lárpera 1/2 tsk spirulina duft 1/2 tsk chlorella duft 1/2 tsk maca duft 1/2 tsk kanill 1/4 tsk himalaya salt 1/2 lime kreist yfir 1/2 bolli ísmolar Blandið öllum hráefnunum saman í blandara á hæstu stillingu og njótið! Svo er auðvitað ekkert því til fyrirstöðu að fá sér einn ögn sætari á tyllidögum og blanda þá ávöxtum, berjum og hnetusmjöri saman við grænmetið.
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið