Félagsleg réttlæti: bréf til Íslenskra félagshyggjumanna René Biasone skrifar 30. maí 2014 12:19 Mig langar að umorða skilaboð Alexis Tsipras sem í síðustu viku leiddi vinstri flokka í Grikklandi til stórkostlegs sigurs. Við í Vinstri hreyfingunni grænu framboði berjumst fyrir auknum jöfnuði og réttlæti en núna er slíkt í verulegri hættu. Eins og oft gerist á Íslandi, þegar kosningabarátta hefst, urðum við að berjast fyrir því að koma stefnumálum okkar að í fjölmiðlum. Eins og flestum er kunnugt, er umræðunni stýrt af hægri flokkum í vefmiðlun, blöðum, útvarpi og sjónvarpi. En þökk sé aktívistum okkar og félagsmönnum almennt, þá höfum við farið í gegnum kosningabaráttuna með hugrekki, stolt og jákvæðni að leiðarljósi. Vinstri græn munu vinna með hverjum þeim sem vilja berjast fyrir réttlátari Reykjavíkurborg og Íslandi. Í forgangi hjá okkur er að bæta stöðu þeirra sem mest þurfa á því að halda en meðal þeirra eru börn, nemendur, einstæðir foreldrar, lágtekjufjölskyldur, fólk án atvinnu, eldri borgarar, sjúklingar og fatlað fólk. Við munum einnig bæta stöðu leigjenda og þeirra sem eru enn með of háar skuldir vegna kreppu sem “góðærið” 2003-2007 orsakaði. Ásamt fólki frá þeim flokkum sem eru til í að bæta félagshyggju á Íslandi, munum við stöðva fordómafull öfl popúlisma og berjast gegn xenofóbíu og gegn hvers kyns rasisma. Við berjumst saman einnig gegn frjálshyggjustefnu sem eyðileggur réttindi og mannlega reisn Íslendinga. Saman munum við berjast fyrir lýðræðislegu, friðsömu og einhuga Íslandi, landi þar sem félagslegt réttlæti mun ríkja. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein René Biasone Mest lesið Halldór 15.11.2025 Halldór Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Skoðun Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Mig langar að umorða skilaboð Alexis Tsipras sem í síðustu viku leiddi vinstri flokka í Grikklandi til stórkostlegs sigurs. Við í Vinstri hreyfingunni grænu framboði berjumst fyrir auknum jöfnuði og réttlæti en núna er slíkt í verulegri hættu. Eins og oft gerist á Íslandi, þegar kosningabarátta hefst, urðum við að berjast fyrir því að koma stefnumálum okkar að í fjölmiðlum. Eins og flestum er kunnugt, er umræðunni stýrt af hægri flokkum í vefmiðlun, blöðum, útvarpi og sjónvarpi. En þökk sé aktívistum okkar og félagsmönnum almennt, þá höfum við farið í gegnum kosningabaráttuna með hugrekki, stolt og jákvæðni að leiðarljósi. Vinstri græn munu vinna með hverjum þeim sem vilja berjast fyrir réttlátari Reykjavíkurborg og Íslandi. Í forgangi hjá okkur er að bæta stöðu þeirra sem mest þurfa á því að halda en meðal þeirra eru börn, nemendur, einstæðir foreldrar, lágtekjufjölskyldur, fólk án atvinnu, eldri borgarar, sjúklingar og fatlað fólk. Við munum einnig bæta stöðu leigjenda og þeirra sem eru enn með of háar skuldir vegna kreppu sem “góðærið” 2003-2007 orsakaði. Ásamt fólki frá þeim flokkum sem eru til í að bæta félagshyggju á Íslandi, munum við stöðva fordómafull öfl popúlisma og berjast gegn xenofóbíu og gegn hvers kyns rasisma. Við berjumst saman einnig gegn frjálshyggjustefnu sem eyðileggur réttindi og mannlega reisn Íslendinga. Saman munum við berjast fyrir lýðræðislegu, friðsömu og einhuga Íslandi, landi þar sem félagslegt réttlæti mun ríkja.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar