900 hestöfl í skíðabrekku Finnur Thorlacius skrifar 13. janúar 2014 15:45 Það eru engin takmörk fyrir undarlegum uppákomum í Bandaríkjunum, sér í lagi þegar kemur að bílum. Haldin var keppni ofuröflugra sérbúinn jeppa í brekkunum í Sunday River í Maine fylki á föstudaginn. Þar kepptu ökumenn við tímann líkt og keppnismenn á skíðum og sýndu þeir álíka mikla takta í baráttunni við hliðin. Bílarnir teljast vart aflvana þar sem sumir þeirra voru með 900 hestöfl í farteskinu og því fátt sem fær þá stöðvað. Sjá má glímu þeirra í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent
Það eru engin takmörk fyrir undarlegum uppákomum í Bandaríkjunum, sér í lagi þegar kemur að bílum. Haldin var keppni ofuröflugra sérbúinn jeppa í brekkunum í Sunday River í Maine fylki á föstudaginn. Þar kepptu ökumenn við tímann líkt og keppnismenn á skíðum og sýndu þeir álíka mikla takta í baráttunni við hliðin. Bílarnir teljast vart aflvana þar sem sumir þeirra voru með 900 hestöfl í farteskinu og því fátt sem fær þá stöðvað. Sjá má glímu þeirra í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent