900 hestöfl í skíðabrekku Finnur Thorlacius skrifar 13. janúar 2014 15:45 Það eru engin takmörk fyrir undarlegum uppákomum í Bandaríkjunum, sér í lagi þegar kemur að bílum. Haldin var keppni ofuröflugra sérbúinn jeppa í brekkunum í Sunday River í Maine fylki á föstudaginn. Þar kepptu ökumenn við tímann líkt og keppnismenn á skíðum og sýndu þeir álíka mikla takta í baráttunni við hliðin. Bílarnir teljast vart aflvana þar sem sumir þeirra voru með 900 hestöfl í farteskinu og því fátt sem fær þá stöðvað. Sjá má glímu þeirra í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent
Það eru engin takmörk fyrir undarlegum uppákomum í Bandaríkjunum, sér í lagi þegar kemur að bílum. Haldin var keppni ofuröflugra sérbúinn jeppa í brekkunum í Sunday River í Maine fylki á föstudaginn. Þar kepptu ökumenn við tímann líkt og keppnismenn á skíðum og sýndu þeir álíka mikla takta í baráttunni við hliðin. Bílarnir teljast vart aflvana þar sem sumir þeirra voru með 900 hestöfl í farteskinu og því fátt sem fær þá stöðvað. Sjá má glímu þeirra í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent