Vettel: Mercedes hefur meiri yfirburði en Red Bull hafði Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. maí 2014 00:36 Hamilton og Vettel á verðlaunapalli í Malasíu Vísir/Getty Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel segir að Red Bull liðið hafi aldrei haft jafn mikla yfirburði og Mercedes liðið hefur núna. Vettel er fjórfaldur heimsmeistari með Red Bull. Þrátt fyrir að hafa unnið níu keppnir í röð undir lok síðasta tímabils, telur Vettel að hann hafi aldrei notið þeirra yfirburða sem Lewis Hamilton og Nico Rosberg njóta með Mercedes. „Aðstæður eru aldrei eins, en ég held að ég hafi í raun aldrei verið í slíkri stöðu,“ sagði Vettel. Vettel trúir því að Red Bull hafi náði framförum í spænska kappakstrinum fyrir tæpum tveimur vikum. „Ég tel að skrefið sem við tókum á Spáni hafi verið frekar stórt hvað varðar dekkjaslit. Ég held að við höfum fundið ástæðuna fyrir því, við þurfum að sannreyna það hér (í Mónakó) og Kanada,“ sagði fjórfaldi heimsmeistarinn. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15 Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47 Hamilton verður nær ósigrandi Fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton eigi bara eftir að bæta við forskotið í heimsmeistarakeppni ökuþóra. 15. maí 2014 19:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel segir að Red Bull liðið hafi aldrei haft jafn mikla yfirburði og Mercedes liðið hefur núna. Vettel er fjórfaldur heimsmeistari með Red Bull. Þrátt fyrir að hafa unnið níu keppnir í röð undir lok síðasta tímabils, telur Vettel að hann hafi aldrei notið þeirra yfirburða sem Lewis Hamilton og Nico Rosberg njóta með Mercedes. „Aðstæður eru aldrei eins, en ég held að ég hafi í raun aldrei verið í slíkri stöðu,“ sagði Vettel. Vettel trúir því að Red Bull hafi náði framförum í spænska kappakstrinum fyrir tæpum tveimur vikum. „Ég tel að skrefið sem við tókum á Spáni hafi verið frekar stórt hvað varðar dekkjaslit. Ég held að við höfum fundið ástæðuna fyrir því, við þurfum að sannreyna það hér (í Mónakó) og Kanada,“ sagði fjórfaldi heimsmeistarinn.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15 Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47 Hamilton verður nær ósigrandi Fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton eigi bara eftir að bæta við forskotið í heimsmeistarakeppni ökuþóra. 15. maí 2014 19:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15
Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47
Hamilton verður nær ósigrandi Fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton eigi bara eftir að bæta við forskotið í heimsmeistarakeppni ökuþóra. 15. maí 2014 19:30