Star Trek-leikarinn Chris Pine heimsótti spjallþátt Ellen DeGeneres í dag og staðfesti þar að hann væri á lausu.
„Þú ert myndarlegur, þú getur sungið og ertu einhleypur?“ spurði Ellen.
„Ég er einhleypur maður,“ svaraði Chris þá.
Chris var síðast í opinberu sambandi með íslensku fegurðardrottningunni Íris Björk Jóhannesdóttur og eyddu þau meðal annars tíma saman í París og Kosta Ríka. Þau hafa hins vegar ekki sést saman síðan í byrjun þessa árs.
Áður en hann byrjaði með Írisi var hann með fyrirsætunni Dominique Piek en þau hættu saman í fyrra.
Íris Björk og Chris Pine hætt saman

Tengdar fréttir

Í fríi með Chris Pine á Kosta Ríka
Fyrirsætan Íris Björk Jóhannesdóttir nýtur lífsins með Hollywood-stjörnu.

Þvílíkur herramaður! Chris Pine opnar bílhurð fyrir Írisi Björk
Parið skemmti sér vel saman á klúbbi í London.

Keyrir skriðdreka á setti með Chris Pine
Fyrirsætan Íris Björk Jóhannesdóttir nýtur lífsins á Nýja-Sjálandi.

Íris Björk og Chris Pine forðast ljósmyndara á flugvelli
Eyddu áramótunum saman á Kosta Ríka.

Rómantík hjá Írisi Björk og Chris Pine
Íslensk fegurðardrottning og Star Trek-stjarna létu vel hvort að öðru í París.

Ekki skrýtið að Íris hafi fallið fyrir Chris Pine - sjáðu hann syngja
Leikarinn Chris Pine sem sést oftar en ekki í fylgd Írísar Bjarkar Jóhannesdóttur var gestur í sjónvarpsþætti og sá getur sungið.