Fataskápurinn: Klæði mig eftir skapi 2. nóvember 2014 12:00 Saga Sigurðardóttir, ljósmyndari. vísir/vilhelm Saga Sig er þekkt fyrir fallegan og einstakan stíl. Hún opnaði fataskápinn fyrir Lífið og sýndi okkur uppáhaldshlutina sína.„Hann er breytilegur eftir skapi, stað og stund. Getur verið svörtdragt og hvít skyrta þegar ég er að fara á vinnufund, eða kimono,undirkjóll og há stígvél ef ég er að fara út á kvöldin. Ég eryfirleitt frekar dökkklædd, finnst 70´s vera flott, elska kögur,flauel, falleg undirföt, rússkinn, falleg print, há stígvél, blúndur,rautt, langar neglur, leður, kímonóa, stórar ullarpeysur, pelsa,hatta, fallegt skart og er yfirleitt með varalit," segir Saga um fatastíl sinn. „Ég eltist meira við trend þegar ég var yngri, það er auðvitað partur af vinnu minni í tísku að vita hvað er í gangi, en hjá sjálfri mér er ég með minn eigin stíl. Þó maður fylgist ekki beint meðtrendum held ég að tíðarandinn síist svona óbeint inn hjá manni."„Ég versla helst við íslenska hönnuði, fataskápurinn minnsamstendur af Jör, Kalda, Aftur, Hildi Yeoman og REY, ótrúlega vandaðhjá þeim og svo bæti ég við vintage úr Nostalgíu og Spúútnik. Ég kaupimér skó í 38 þrep eða frá Miista. Vil frekar versla sjaldnar en þávandaða og fallega hönnun."Hvíti úlfapelsinn minn Keypti þennan fallega pels í Nostalgiu, ótrúlega fallegur og hlýr. Elska að hann sé með hettu, er aldrei kalt þegar ég er í þessum.Peysa frá mömmu minni Peysa sem mamma prjónaði. Mamma er dugleg að prjóna peysur á mig, hún algjör listakona.Fálkafjöður Fálkafjöður úr Aurum, Bjarni kærastinn minn gaf mér menið í afmælisgjöf.Miumiu-gleraugun mín Mig var búið að langa í þau lengi. Langþráður draumur um að eiga gleraugu sem fara mér loksins búinn að rætast og ég elska lögunina á þeim.Rauðu Miista-stígvélin mín. Ég elska há stígvél, þessi eru mjög þægileg og ég á þau bæði í rauðu og sægrænu.Ég er í „sample“ size, sem er stærð 37, svo ég fæ oft gefins skó frá skóhönnuðum sem ég vinn með. Þessi eru frá Miista. Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Saga Sig er þekkt fyrir fallegan og einstakan stíl. Hún opnaði fataskápinn fyrir Lífið og sýndi okkur uppáhaldshlutina sína.„Hann er breytilegur eftir skapi, stað og stund. Getur verið svörtdragt og hvít skyrta þegar ég er að fara á vinnufund, eða kimono,undirkjóll og há stígvél ef ég er að fara út á kvöldin. Ég eryfirleitt frekar dökkklædd, finnst 70´s vera flott, elska kögur,flauel, falleg undirföt, rússkinn, falleg print, há stígvél, blúndur,rautt, langar neglur, leður, kímonóa, stórar ullarpeysur, pelsa,hatta, fallegt skart og er yfirleitt með varalit," segir Saga um fatastíl sinn. „Ég eltist meira við trend þegar ég var yngri, það er auðvitað partur af vinnu minni í tísku að vita hvað er í gangi, en hjá sjálfri mér er ég með minn eigin stíl. Þó maður fylgist ekki beint meðtrendum held ég að tíðarandinn síist svona óbeint inn hjá manni."„Ég versla helst við íslenska hönnuði, fataskápurinn minnsamstendur af Jör, Kalda, Aftur, Hildi Yeoman og REY, ótrúlega vandaðhjá þeim og svo bæti ég við vintage úr Nostalgíu og Spúútnik. Ég kaupimér skó í 38 þrep eða frá Miista. Vil frekar versla sjaldnar en þávandaða og fallega hönnun."Hvíti úlfapelsinn minn Keypti þennan fallega pels í Nostalgiu, ótrúlega fallegur og hlýr. Elska að hann sé með hettu, er aldrei kalt þegar ég er í þessum.Peysa frá mömmu minni Peysa sem mamma prjónaði. Mamma er dugleg að prjóna peysur á mig, hún algjör listakona.Fálkafjöður Fálkafjöður úr Aurum, Bjarni kærastinn minn gaf mér menið í afmælisgjöf.Miumiu-gleraugun mín Mig var búið að langa í þau lengi. Langþráður draumur um að eiga gleraugu sem fara mér loksins búinn að rætast og ég elska lögunina á þeim.Rauðu Miista-stígvélin mín. Ég elska há stígvél, þessi eru mjög þægileg og ég á þau bæði í rauðu og sægrænu.Ég er í „sample“ size, sem er stærð 37, svo ég fæ oft gefins skó frá skóhönnuðum sem ég vinn með. Þessi eru frá Miista.
Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning