Öryggi sjúklinga í fyrirrúmi Freyr Bjarnason skrifar 7. maí 2014 07:00 Forstjóri Landspítalans segir að leita þurfi leiða til að fjármagna endurnýjun húsnæðis spítalans. Fréttablaðið/GVA Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir langtímaverkefni spítalans snúast um að efla öryggismenningu og bæta gæðastarf. „Það nýja í þróun heilbrigðisþjónustu er að leggja sérstaka áherslu á öryggi sjúklinga. Með því að draga úr breytileika í þjónustu og auka öryggismenningu á meðal starfsfólks er hægt að bæta öryggi margfalt á heilbrigðisstofnunum,“ sagði Páll í samtali við blaðamann á ársfundi Landspítala sem var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica í gær. „Stærsti hlutinn af því verkefni er síðan að bæta húsakost og tækjabúnað. Þessi ársfundur gengur [gekk] að miklu leyti út á það hvers vegna við teljum að bætt öryggi og bættur húsakostur séu nátengd mál,“ sagði hann. Til stendur að sameina bráðamóttökurnar tvær í eina sem verður á einni hæð í nýjum meðferðarkjarna við Hringbraut, auk þess sem skurðstofur og gjörgæslur verða á einni hæð. Um níu þúsund sjúklingar eru fluttir á milli Fossvogs og Hringbrautar á hverju ári og um 25 á dag. Að sögn Páls þarf að leita leiða til að fjármagna endurnýjun húsnæðis spítalans því núverandi ástand bygginganna sé að verða ógn við öryggi í heilbrigðisþjónustu. Heildarhúsnæði Landspítalans er 151 þúsund fermetrar. Þar af voru 82 þúsund fermetrar byggðir fyrir 1970, eða 54%. Á síðustu 25 árum hafa aðeins 8% af fermetrafjöldafjöldanum verið byggð. Húsakosturinn er barn síns tíma og á fundinum var sýnt fram á að plássið sem bæði sjúklingar og starfsmenn hafa úr að moða er alltof lítið. Fram kom í máli Maríu Heimisdóttur, framkvæmdastjóra fjármálasviðs Landspítalans, að reiknað er með að viðhaldsþörf á spítalanum nemi um fimm milljörðum króna á árunum 2015 til 2017 sem er meira en gengur og gerist erlendis. Ef horft er lengra fram í tímann eða til 2050 er reiknað með alls 41 milljarði króna í viðhald og rekstur. Upphæðin færi upp í 61 milljarð króna ef nýbyggingar yrðu byggðar við þær sem fyrir eru. Þrátt fyrir hærri upphæð sagði María að nýbyggingar væru alltaf hagstæðari kosturinn. Þannig myndi rekstrarkostnaður Landspítalans til að mynda lækka um 2,7 milljarða á ári hverju. Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Fleiri fréttir Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Sjá meira
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir langtímaverkefni spítalans snúast um að efla öryggismenningu og bæta gæðastarf. „Það nýja í þróun heilbrigðisþjónustu er að leggja sérstaka áherslu á öryggi sjúklinga. Með því að draga úr breytileika í þjónustu og auka öryggismenningu á meðal starfsfólks er hægt að bæta öryggi margfalt á heilbrigðisstofnunum,“ sagði Páll í samtali við blaðamann á ársfundi Landspítala sem var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica í gær. „Stærsti hlutinn af því verkefni er síðan að bæta húsakost og tækjabúnað. Þessi ársfundur gengur [gekk] að miklu leyti út á það hvers vegna við teljum að bætt öryggi og bættur húsakostur séu nátengd mál,“ sagði hann. Til stendur að sameina bráðamóttökurnar tvær í eina sem verður á einni hæð í nýjum meðferðarkjarna við Hringbraut, auk þess sem skurðstofur og gjörgæslur verða á einni hæð. Um níu þúsund sjúklingar eru fluttir á milli Fossvogs og Hringbrautar á hverju ári og um 25 á dag. Að sögn Páls þarf að leita leiða til að fjármagna endurnýjun húsnæðis spítalans því núverandi ástand bygginganna sé að verða ógn við öryggi í heilbrigðisþjónustu. Heildarhúsnæði Landspítalans er 151 þúsund fermetrar. Þar af voru 82 þúsund fermetrar byggðir fyrir 1970, eða 54%. Á síðustu 25 árum hafa aðeins 8% af fermetrafjöldafjöldanum verið byggð. Húsakosturinn er barn síns tíma og á fundinum var sýnt fram á að plássið sem bæði sjúklingar og starfsmenn hafa úr að moða er alltof lítið. Fram kom í máli Maríu Heimisdóttur, framkvæmdastjóra fjármálasviðs Landspítalans, að reiknað er með að viðhaldsþörf á spítalanum nemi um fimm milljörðum króna á árunum 2015 til 2017 sem er meira en gengur og gerist erlendis. Ef horft er lengra fram í tímann eða til 2050 er reiknað með alls 41 milljarði króna í viðhald og rekstur. Upphæðin færi upp í 61 milljarð króna ef nýbyggingar yrðu byggðar við þær sem fyrir eru. Þrátt fyrir hærri upphæð sagði María að nýbyggingar væru alltaf hagstæðari kosturinn. Þannig myndi rekstrarkostnaður Landspítalans til að mynda lækka um 2,7 milljarða á ári hverju.
Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Fleiri fréttir Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Sjá meira