Menn með dúkkum Sigga Dögg kynfræðingur skrifar 27. maí 2014 20:30 Hægt er að velja um kvendúkku eða karldúkku. Mynd/Getty Ég rakst á ótrúlega áhugaverða heimildarmynd fyrir nokkru um karlmenn sem eru með kvenkynsdúkkum sem kallast „Real dolls“. Til að gæta jafnræðis þá er einnig til gauradúkkur en ég veit ekki til þess heimildarmynd um einstaklinga með karldúkkum hafi verið gerð. Það sem mér sýnist þessir einstaklingar eiga sameiginlegt var að þeir voru að leita bæði eftir nánd og kynferðislegri útrás og eiga flestir í erfiðleikum með mannleg samskipti. Þessar dúkkur eru frekar dýrir og hlaupa á nokkur hundrað þúsundum og með aukahlutum geta farið vel yfir milljón íslenskar krónur (svo ég tali nú ekki um sendingarkostnað og tolla). Þá var gerð fín bíómynd, Lars and the real girl, um slíka ást (því margir upplifa þetta sem raunverulega ást) með Ryan Gosling í fararbroddi. Nú þekki ég til neins sem á svona dúkku en mig grunar sterklega að þær megi finna all nokkrar meðal samlanda okkar. Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið
Ég rakst á ótrúlega áhugaverða heimildarmynd fyrir nokkru um karlmenn sem eru með kvenkynsdúkkum sem kallast „Real dolls“. Til að gæta jafnræðis þá er einnig til gauradúkkur en ég veit ekki til þess heimildarmynd um einstaklinga með karldúkkum hafi verið gerð. Það sem mér sýnist þessir einstaklingar eiga sameiginlegt var að þeir voru að leita bæði eftir nánd og kynferðislegri útrás og eiga flestir í erfiðleikum með mannleg samskipti. Þessar dúkkur eru frekar dýrir og hlaupa á nokkur hundrað þúsundum og með aukahlutum geta farið vel yfir milljón íslenskar krónur (svo ég tali nú ekki um sendingarkostnað og tolla). Þá var gerð fín bíómynd, Lars and the real girl, um slíka ást (því margir upplifa þetta sem raunverulega ást) með Ryan Gosling í fararbroddi. Nú þekki ég til neins sem á svona dúkku en mig grunar sterklega að þær megi finna all nokkrar meðal samlanda okkar.
Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið