Hvenær má ég kjósa? 28. mars 2014 11:45 Við ákveðinn aldur er börnum ítrekað sagt að þau séu orðin fullorðin og nógu þroskuð til að takast á við ákveðna hluti í þeirra lífi en þegar kemur að því að taka ákvarðanir sem tengjast þeim eru þau ekki nægilega fullorðin til þess að hafa eitthvað um þau mál að segja. Unglingurinn er barn þegar þeim fullorðnu þóknast og er fullorðinn þegar það hentar. Fullorðna fólkið verður að hafa samræmi á milli þess sem það segir við unglinginn og muna að við erum alltaf fyrirmyndir fyrir þeim svo við þurfum að passa það sem við gerum og segjum. Fullorðið fólk gleymir oft að setja sig í spor unglinga og sjá hlutina aðeins út frá sínu eigin sjónarhorni. Það gleymir því að unglingarnir hafa oft aðrar hugmyndir sem eru ekkert verri og eru líka með aðrar leiðir að hlutunum sem fullorðna fólkið sér ekki. Við verðum líka að muna að það er eitt að læra um lýðræði í formlegri kennslu til dæmis inni í skólastofu en það er annað mál að taka virkan þátt í beinni lýðræðisvinnu og sjá hvernig lýðræði virkar í raun með því að taka þátt. Á þessum grundvelli læra þau að virða skoðanir annarra og taka tillit til þess að það hafa ekki allir sömu hugmyndir og þau. Unglinganir læra að taka þátt í virkri umræðu um málefni og setja fram rök fyrir sínum skoðunum. Það gengur ekki fyrir okkur sem fullorðna einstaklinga að tala við unglingana um að virða skoðanir og hugmyndir annarra ef við tökum ekki mark á þeirra skoðunum og tökum þær ekki til greina. Til þess að raddir unglinga komist að verður kostningaaldurinn að lækka niður í 16 ár. Þá verða stjórnmálamenn að taka meira tillit til þarfa og vilja unga fólksins og verða þar af leiðandi að koma með úrlausnir og hugmyndir um það hvað þeir ætla að gera fyrir unglingana, ætla má að þá mun skapast meiri áhugi fyrir pólitík meðal ungs fólks. Börn og unglingar hafa mikið meira aðgengi að upplýsingum í dag en þær kynslóðir sem á undan voru. Þau eru meðvituð um hvað þau vilja og þau hafa oft sterkar skoðnir á hlutunum og góðar hugmyndir um hvernig það á að framkvæma þær. Mikilvægt er að virkja unga fólkið í lýðræðislegum vinnubrögðum og leyfa rödd og hugmyndum þeirra að skína. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Ekki kjósa Stóra stoppið í Ártúnsbrekku Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Sjá meira
Við ákveðinn aldur er börnum ítrekað sagt að þau séu orðin fullorðin og nógu þroskuð til að takast á við ákveðna hluti í þeirra lífi en þegar kemur að því að taka ákvarðanir sem tengjast þeim eru þau ekki nægilega fullorðin til þess að hafa eitthvað um þau mál að segja. Unglingurinn er barn þegar þeim fullorðnu þóknast og er fullorðinn þegar það hentar. Fullorðna fólkið verður að hafa samræmi á milli þess sem það segir við unglinginn og muna að við erum alltaf fyrirmyndir fyrir þeim svo við þurfum að passa það sem við gerum og segjum. Fullorðið fólk gleymir oft að setja sig í spor unglinga og sjá hlutina aðeins út frá sínu eigin sjónarhorni. Það gleymir því að unglingarnir hafa oft aðrar hugmyndir sem eru ekkert verri og eru líka með aðrar leiðir að hlutunum sem fullorðna fólkið sér ekki. Við verðum líka að muna að það er eitt að læra um lýðræði í formlegri kennslu til dæmis inni í skólastofu en það er annað mál að taka virkan þátt í beinni lýðræðisvinnu og sjá hvernig lýðræði virkar í raun með því að taka þátt. Á þessum grundvelli læra þau að virða skoðanir annarra og taka tillit til þess að það hafa ekki allir sömu hugmyndir og þau. Unglinganir læra að taka þátt í virkri umræðu um málefni og setja fram rök fyrir sínum skoðunum. Það gengur ekki fyrir okkur sem fullorðna einstaklinga að tala við unglingana um að virða skoðanir og hugmyndir annarra ef við tökum ekki mark á þeirra skoðunum og tökum þær ekki til greina. Til þess að raddir unglinga komist að verður kostningaaldurinn að lækka niður í 16 ár. Þá verða stjórnmálamenn að taka meira tillit til þarfa og vilja unga fólksins og verða þar af leiðandi að koma með úrlausnir og hugmyndir um það hvað þeir ætla að gera fyrir unglingana, ætla má að þá mun skapast meiri áhugi fyrir pólitík meðal ungs fólks. Börn og unglingar hafa mikið meira aðgengi að upplýsingum í dag en þær kynslóðir sem á undan voru. Þau eru meðvituð um hvað þau vilja og þau hafa oft sterkar skoðnir á hlutunum og góðar hugmyndir um hvernig það á að framkvæma þær. Mikilvægt er að virkja unga fólkið í lýðræðislegum vinnubrögðum og leyfa rödd og hugmyndum þeirra að skína.
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar