Íshúsið opnar í Hafnarfirði Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 18. nóvember 2014 09:00 Íshúsið mun hýsa ýmiskonar hönnuði, iðn- og listamenn. VÍSIR/GVA „Þetta er klasi af smáverkstæðum í listiðnaðargeiranum og iðnaði. Fimmtán verkstæði úr mismunandi greinum,“ segir Ólafur Gunnar Sverrisson, skipasmiður og einn þeirra sem stendur að stofnun Íshúss Hafnarfjarðar. „Það er smíðaverkstæði, þrívíddar verkstæði, hnífasmiður frá Grikklandi, átta keramik hönnuðir, fjöllistakona, grafíklistakona, danskur verkfræðingur og fræðimenn. Þetta er stór flóra og við stefnum á að bæta við hana,“ heldur hann áfram. „Okkur fannst þetta vanta og ákváðum að taka þetta skrefinu lengra.“ Í framtíðinni ætlar Íshús Hafnarfjarðar að standa fyrir ýmiskonar starfsemi. „Við stefnum á að taka á móti hópum, halda örnámskeið og lengri námskeið,“ segir hann. „Þetta er gamla íshúsið við höfnina í Hafnarfirði, þannig það nafn lá beinast við. Það var ógurlega erfitt að finna nafn sem átti við alla, þetta er stór hópur og ólíkar greinar. Svo er ennþá ísverksmiðja í húsinu,“ segir Ólafur um tilurð nafnsins. „Samstarfið er lykilatriði. Þeir sem eru í sköpuninni geta einbeitt sér að henni. Það geta ekki allir gert allt og við munum nýta styrk hvors annars á ólíkum sviðum.“ Íshús Hafnarfjarðar mun sjá um markaðssetningu, leita að samstarfsaðilum og þjóna sem allsherjar utanumhalds aðili fyrir þá hönnuði, iðn- og listamenn sem verða þar innanhúss. Formleg opnun Íshússins verður á laugardaginn og er öllum frjálst að koma og skoða sig um í húsakynnum þeirra að Strandgötu 90. Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Sjá meira
„Þetta er klasi af smáverkstæðum í listiðnaðargeiranum og iðnaði. Fimmtán verkstæði úr mismunandi greinum,“ segir Ólafur Gunnar Sverrisson, skipasmiður og einn þeirra sem stendur að stofnun Íshúss Hafnarfjarðar. „Það er smíðaverkstæði, þrívíddar verkstæði, hnífasmiður frá Grikklandi, átta keramik hönnuðir, fjöllistakona, grafíklistakona, danskur verkfræðingur og fræðimenn. Þetta er stór flóra og við stefnum á að bæta við hana,“ heldur hann áfram. „Okkur fannst þetta vanta og ákváðum að taka þetta skrefinu lengra.“ Í framtíðinni ætlar Íshús Hafnarfjarðar að standa fyrir ýmiskonar starfsemi. „Við stefnum á að taka á móti hópum, halda örnámskeið og lengri námskeið,“ segir hann. „Þetta er gamla íshúsið við höfnina í Hafnarfirði, þannig það nafn lá beinast við. Það var ógurlega erfitt að finna nafn sem átti við alla, þetta er stór hópur og ólíkar greinar. Svo er ennþá ísverksmiðja í húsinu,“ segir Ólafur um tilurð nafnsins. „Samstarfið er lykilatriði. Þeir sem eru í sköpuninni geta einbeitt sér að henni. Það geta ekki allir gert allt og við munum nýta styrk hvors annars á ólíkum sviðum.“ Íshús Hafnarfjarðar mun sjá um markaðssetningu, leita að samstarfsaðilum og þjóna sem allsherjar utanumhalds aðili fyrir þá hönnuði, iðn- og listamenn sem verða þar innanhúss. Formleg opnun Íshússins verður á laugardaginn og er öllum frjálst að koma og skoða sig um í húsakynnum þeirra að Strandgötu 90.
Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Sjá meira