Alonso veit hvað Ferrari þarf að bæta Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. apríl 2014 13:45 Alonso skoðar Red Bull bílinn eftir keppnina í Malasíu. Vísir/Getty Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari segir að liðið viti hvaða atriði þarfnast lagfæringa. Ferrari stefnir á að geta keppt við bestu bílana fljótlega. Alonso lauk keppni í Malasíu í fjórða sæti talsvert á eftir Sebastian Vettel á Red Bull sem varð þriðji. Alonso lýsti keppninni sem martröð vegna þess hve erfitt var að ná gripi. Grip út úr beygjum og vélarafl eru að mati Alonso lykilatriði sem þarf að laga. „Við berum okkur saman við þann með sennilega mesta gripið, sem er Red Bull bíllinn, þannig að kannski er meira eða minna við mismuninum að búast,“ sagði Alonso. „Varðandi hámarkshraða er það ekkert leyndarmál að við erum ekki sambærilegir Mercedes,“ heldur spánverjinn áfram. Alonso hefur varið fyrstu tvemur keppnum ársins í að berjast við Nico Hulkenberg á Force India. Hann hefur ekki geta barist um sigur, en Alonso trúir að Ferrari hafi getu til að berjast á toppnum. „Augljóslega fyrir Bahrain, er ekki mikið gert því það eru fáir dagar þangað til við erum komnir í bílinn aftur, en fyrir Kína og Spán held ég að það sé mjög skýrt hvað við þurfum að bæta á bílnum og við munum gera það,“ sagði Alonso. Formúla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari segir að liðið viti hvaða atriði þarfnast lagfæringa. Ferrari stefnir á að geta keppt við bestu bílana fljótlega. Alonso lauk keppni í Malasíu í fjórða sæti talsvert á eftir Sebastian Vettel á Red Bull sem varð þriðji. Alonso lýsti keppninni sem martröð vegna þess hve erfitt var að ná gripi. Grip út úr beygjum og vélarafl eru að mati Alonso lykilatriði sem þarf að laga. „Við berum okkur saman við þann með sennilega mesta gripið, sem er Red Bull bíllinn, þannig að kannski er meira eða minna við mismuninum að búast,“ sagði Alonso. „Varðandi hámarkshraða er það ekkert leyndarmál að við erum ekki sambærilegir Mercedes,“ heldur spánverjinn áfram. Alonso hefur varið fyrstu tvemur keppnum ársins í að berjast við Nico Hulkenberg á Force India. Hann hefur ekki geta barist um sigur, en Alonso trúir að Ferrari hafi getu til að berjast á toppnum. „Augljóslega fyrir Bahrain, er ekki mikið gert því það eru fáir dagar þangað til við erum komnir í bílinn aftur, en fyrir Kína og Spán held ég að það sé mjög skýrt hvað við þurfum að bæta á bílnum og við munum gera það,“ sagði Alonso.
Formúla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira