Hjálp Stefán Ingi Stefánsson skrifar 7. júlí 2014 00:00 Grafalvarlegt ástand ríkir nú í yngsta ríki heims, Suður-Súdan. Átök hafa hrakið fleiri en 1,5 milljónir manna á flótta þar sem sjúkdómar, hungur, ótti og óvissa verða veruleiki þeirra. Af þessum fjölda fólks er yfir helmingurinn börn. Börn eins og öll önnur börn. Börn sem nú búa við ólýsanlega neyð og hafa mörg hver orðið vitni að skelfilegum hlutum. Ef þar með væri sögunni lokið, ekkert væri hægt að gera til að bæta ástandið og þar við sæti, lifðum við í nöturlegum heimi. En sem betur fer getum við gert svo margt. Við getum varið réttindi þessara barna og bjargað lífi þeirra. En til þess þurfum við hjálp. Allt starf UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, er byggt á frjálsum framlögum frá einstaklingum og fyrirtækjum. Með ykkar hjálp getum við veitt börnum sem búa við neyð lífsnauðsynlega aðstoð. UNICEF á Íslandi hóf neyðarsöfnun fyrir börn í Suður-Súdan fyrir rúmum mánuði. Á þeim tíma hafa safnast 17 milljónir sem sýnir svo ekki verður um villst að hér á landi vill fólk hlúa að velferð og lífi barna, sama hvar í heiminum þau kunna að búa. Lyfjafyrirtækið Alvogen er dyggur stuðningsaðili UNICEF og skapaði vettvang fyrir fólk til að láta gott af sér leiða með því að halda afar vel heppnaða styrktartónleika í Hörpu. Skipulagning, framkvæmd og kostnaður við tónleikana var í höndum Alvogen svo allur ágóði rann óskiptur til UNICEF. Að auki styrkti Alvogen söfnunina beint ásamt fjölmörgum öðrum fyrirtækjum. Slíkur samhugur er okkur sem störfum við hjálparstörf hér í Suður-Súdan mikill innblástur. Ég vil því koma á framfæri innilegu þakklæti til allra þeirra sem styðja starf UNICEF með einum eða öðrum hætti, nú þegar ótal börn takast á við miklar áskoranir. Ástandið í landinu er enn mjög erfitt viðureignar og mikil óvissa ríkir um framhaldið. Við höldum því ótrauð áfram. Saman getum við bjargað lífi barna. Kærar þakkir fyrir að vera með okkur í liði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Grafalvarlegt ástand ríkir nú í yngsta ríki heims, Suður-Súdan. Átök hafa hrakið fleiri en 1,5 milljónir manna á flótta þar sem sjúkdómar, hungur, ótti og óvissa verða veruleiki þeirra. Af þessum fjölda fólks er yfir helmingurinn börn. Börn eins og öll önnur börn. Börn sem nú búa við ólýsanlega neyð og hafa mörg hver orðið vitni að skelfilegum hlutum. Ef þar með væri sögunni lokið, ekkert væri hægt að gera til að bæta ástandið og þar við sæti, lifðum við í nöturlegum heimi. En sem betur fer getum við gert svo margt. Við getum varið réttindi þessara barna og bjargað lífi þeirra. En til þess þurfum við hjálp. Allt starf UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, er byggt á frjálsum framlögum frá einstaklingum og fyrirtækjum. Með ykkar hjálp getum við veitt börnum sem búa við neyð lífsnauðsynlega aðstoð. UNICEF á Íslandi hóf neyðarsöfnun fyrir börn í Suður-Súdan fyrir rúmum mánuði. Á þeim tíma hafa safnast 17 milljónir sem sýnir svo ekki verður um villst að hér á landi vill fólk hlúa að velferð og lífi barna, sama hvar í heiminum þau kunna að búa. Lyfjafyrirtækið Alvogen er dyggur stuðningsaðili UNICEF og skapaði vettvang fyrir fólk til að láta gott af sér leiða með því að halda afar vel heppnaða styrktartónleika í Hörpu. Skipulagning, framkvæmd og kostnaður við tónleikana var í höndum Alvogen svo allur ágóði rann óskiptur til UNICEF. Að auki styrkti Alvogen söfnunina beint ásamt fjölmörgum öðrum fyrirtækjum. Slíkur samhugur er okkur sem störfum við hjálparstörf hér í Suður-Súdan mikill innblástur. Ég vil því koma á framfæri innilegu þakklæti til allra þeirra sem styðja starf UNICEF með einum eða öðrum hætti, nú þegar ótal börn takast á við miklar áskoranir. Ástandið í landinu er enn mjög erfitt viðureignar og mikil óvissa ríkir um framhaldið. Við höldum því ótrauð áfram. Saman getum við bjargað lífi barna. Kærar þakkir fyrir að vera með okkur í liði.
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar