Mistökin geta kennt manni eitt og annað Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 28. nóvember 2014 12:00 hefur meðal annars lagt stund á Shaolin Kung Fu. fréttablaðið/ernir Gísli Gunnarsson Bachmann hefur undanfarin ár ferðast víða, um Asíu, Norður-Evrópu og Bandaríkin. Á ferðum sínum hefur hann meðal annars lagt stund á jóga, bardagalistir og taó-heimspeki. „Upphaflegi draumurinn var að fara til Taílands að læra bardagalistir. Ég vildi ekki fylgja því sem aðrir voru að segja mér að gera, ekki það að ég væri „rebel“, þetta snerist frekar um að hlusta á sjálfan mig.“ En úr varð að hann fór til Taílands og lærði Muay Thai. Eftir sex mánaða dvöl í Taílandi lá leið Gísla til Indlands þar sem hann fór í jógakennaranám sem hafði mikil áhrif á hann. „Námið breytti töluvert lífi mínu og ég kynnstist öðrum hugmyndum en þekkjast í okkar vestræna samfélagi, að maður eigi að fylgja ákveðinni uppskrift og elta þær hugmyndir sem aðrir eru búnir að skapa fyrir mann.“ Jógakennaranámið opnaði nýjan hugarheim. „Jógaheimspekin opnaði fyrir mér þann heim að það gerist ekkert mjög slæmt ef manni mistekst. Mistökin kenna manni eitt og annað.“ Eftir dvölina á Indlandi sneri Gísli aftur heim til Íslands þar sem hann vann meðal annars fyrir sér sem jógakennari og safnaði fyrir næstu ferð. Þá lá leiðin til Austurríkis þar sem hann lærði skíða- og snjóbrettakennarann. Nú er hann nýkominn frá Kína þar sem hann lærði taó-heimspeki, bardagalistir og kínverskt punktakerfisnudd. Hinn 7. desember næstkomandi flytur Gísli fyrirlesturinn Hófsemi og aukin lífsgleði. Í fyrirlestrinum útskýrir hann þá hugmyndafræði sem hann hefur viðað að sér á ferðalögum sínum. „Ég ætla meðal annars að tala um frelsið sem fylgir því að taka niður grímuna sem við göngum með dags daglega,“ segir Gísli og bætir við: „Gríman sem maður setur upp er oft vörnin okkar, en hún verður oftast nær að tilbúnum karakter sem með tímanum verður erfiðara og erfiðara að stíga út úr.“ Gísli stefnir á að halda áfram að læra og ferðast. „Ég er að fara til Austurríkis aftur að kenna eftir jól. Ég kynntist frábærum strákum í Kína og við ætlum að hittast í Indónesíu næsta sumar, æfa saman og læra hver af öðrum.“ Fyrirlesturinn verður fluttur í Háskólabíói 7. desember klukkan fjögur og fer miðasala fram á midi.is. Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Gísli Gunnarsson Bachmann hefur undanfarin ár ferðast víða, um Asíu, Norður-Evrópu og Bandaríkin. Á ferðum sínum hefur hann meðal annars lagt stund á jóga, bardagalistir og taó-heimspeki. „Upphaflegi draumurinn var að fara til Taílands að læra bardagalistir. Ég vildi ekki fylgja því sem aðrir voru að segja mér að gera, ekki það að ég væri „rebel“, þetta snerist frekar um að hlusta á sjálfan mig.“ En úr varð að hann fór til Taílands og lærði Muay Thai. Eftir sex mánaða dvöl í Taílandi lá leið Gísla til Indlands þar sem hann fór í jógakennaranám sem hafði mikil áhrif á hann. „Námið breytti töluvert lífi mínu og ég kynnstist öðrum hugmyndum en þekkjast í okkar vestræna samfélagi, að maður eigi að fylgja ákveðinni uppskrift og elta þær hugmyndir sem aðrir eru búnir að skapa fyrir mann.“ Jógakennaranámið opnaði nýjan hugarheim. „Jógaheimspekin opnaði fyrir mér þann heim að það gerist ekkert mjög slæmt ef manni mistekst. Mistökin kenna manni eitt og annað.“ Eftir dvölina á Indlandi sneri Gísli aftur heim til Íslands þar sem hann vann meðal annars fyrir sér sem jógakennari og safnaði fyrir næstu ferð. Þá lá leiðin til Austurríkis þar sem hann lærði skíða- og snjóbrettakennarann. Nú er hann nýkominn frá Kína þar sem hann lærði taó-heimspeki, bardagalistir og kínverskt punktakerfisnudd. Hinn 7. desember næstkomandi flytur Gísli fyrirlesturinn Hófsemi og aukin lífsgleði. Í fyrirlestrinum útskýrir hann þá hugmyndafræði sem hann hefur viðað að sér á ferðalögum sínum. „Ég ætla meðal annars að tala um frelsið sem fylgir því að taka niður grímuna sem við göngum með dags daglega,“ segir Gísli og bætir við: „Gríman sem maður setur upp er oft vörnin okkar, en hún verður oftast nær að tilbúnum karakter sem með tímanum verður erfiðara og erfiðara að stíga út úr.“ Gísli stefnir á að halda áfram að læra og ferðast. „Ég er að fara til Austurríkis aftur að kenna eftir jól. Ég kynntist frábærum strákum í Kína og við ætlum að hittast í Indónesíu næsta sumar, æfa saman og læra hver af öðrum.“ Fyrirlesturinn verður fluttur í Háskólabíói 7. desember klukkan fjögur og fer miðasala fram á midi.is.
Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira