Hundur kennarans át næstum heimaverkefni nemandans Atli Ísleifsson skrifar 17. nóvember 2014 22:55 Hundurinn Zelda, fjögurra mánaða Golden Retriever, ásamt eiganda sínum. Mynd/Þorgerður Ösp „Það hefði náttúrulega verið hálfvandræðalegt ef ég, kennarinn, hefði þurft að koma í tíma daginn eftir og segja að hundurinn minn hefði étið heimaverkefni nemendanna,“ segir Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir, hundaeigandi og aðstoðarkennari í háskóla í Los Angeles, í samtali við Vísi. Þorgerður birti fyrr í dag mynd af hundi sínum í Facebook-hópnum Hundasamfélagið sem sýnir hvernig hundurinn Zelda, fjögurra mánaða Golden Retriever, hafði tætt í sig umsagnarbréf um ritgerð eins nemenda sinna sem hún hafði útbúið. Þorgerður er í meistaranámi í arkitektúr og aðstoðarkennari í ritlistaráfanga fyrir nemendur í grunnnámi í háskóla í Los Angeles. „Ég fer yfir mjög margar ritgerðir og ég er með svona umsagnarblöð sem ég festi við þær. Þetta var þannig að ég var búin að gefa einum nemandanum vitlausa einkunn og bjó því til nýtt umsagnarblað handa honum. En voffinn minn, hún Zelda, var búin að tæta í sig gamla umsagnarblaðið þegar ég kom fram af klósettinu. Það varð því engum meint af. Þetta var ekki heimaverkefni neins. Hún tók akkúrat blaðið sem mátti fara í ruslið.“ Þorgerður segist ekki hafa átt von á svona miklum viðbrögðum við Facebook-færslu sinni. „Þetta er auðvitað svakalega fjölmennur hópur þarna, en ég átti ekki von á þessu. Það voru komin 500 „like“ örfáum klukkustundum eftir að ég var búin að segja frá þessu.“ Hún segist hafa sagt nemendunum sínum frá þessu og að þeim hafi þótt þetta voðalega fyndið. Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Sjá meira
„Það hefði náttúrulega verið hálfvandræðalegt ef ég, kennarinn, hefði þurft að koma í tíma daginn eftir og segja að hundurinn minn hefði étið heimaverkefni nemendanna,“ segir Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir, hundaeigandi og aðstoðarkennari í háskóla í Los Angeles, í samtali við Vísi. Þorgerður birti fyrr í dag mynd af hundi sínum í Facebook-hópnum Hundasamfélagið sem sýnir hvernig hundurinn Zelda, fjögurra mánaða Golden Retriever, hafði tætt í sig umsagnarbréf um ritgerð eins nemenda sinna sem hún hafði útbúið. Þorgerður er í meistaranámi í arkitektúr og aðstoðarkennari í ritlistaráfanga fyrir nemendur í grunnnámi í háskóla í Los Angeles. „Ég fer yfir mjög margar ritgerðir og ég er með svona umsagnarblöð sem ég festi við þær. Þetta var þannig að ég var búin að gefa einum nemandanum vitlausa einkunn og bjó því til nýtt umsagnarblað handa honum. En voffinn minn, hún Zelda, var búin að tæta í sig gamla umsagnarblaðið þegar ég kom fram af klósettinu. Það varð því engum meint af. Þetta var ekki heimaverkefni neins. Hún tók akkúrat blaðið sem mátti fara í ruslið.“ Þorgerður segist ekki hafa átt von á svona miklum viðbrögðum við Facebook-færslu sinni. „Þetta er auðvitað svakalega fjölmennur hópur þarna, en ég átti ekki von á þessu. Það voru komin 500 „like“ örfáum klukkustundum eftir að ég var búin að segja frá þessu.“ Hún segist hafa sagt nemendunum sínum frá þessu og að þeim hafi þótt þetta voðalega fyndið.
Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“