„Ef þetta væri mynd af karlmanni teldist þetta ekki fréttnæmt“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. nóvember 2014 12:53 Antonía Lárusdóttir / Interview Leikkonan Keira Knightley samþykkti í sumar að sitja fyrir bera að ofan í blaðinu Interview. Hún setti eitt skilyrði: Að líkami hennar yrði ekki lagaður í tölvu á nokkurn hátt.Myndin af Keiru hefur vakið gríðarlega athygli en hún útskýrði af hverju hún ákvað að sitja fyrir með þessum hætti í viðtali við The Times.„Það hefur verið átt við líkama minn á ljósmyndum svo oft og á svo marga vegu í jafnmisjöfnum tilgangi, hvort sem um leynilegar myndatökur (e. paparazzi) er að ræða eða á veggspjöldum fyrir kvikmyndir,“ segir Knightley.Myndin fræga.„Þessi taka var ein þeirra þar sem ég sagði einfaldlega: Ok, ég er sátt við að vera ber að ofan svo framarlega sem þú stækkar ekki brjóstin eða breytir á nokkurn hátt. Mér finnst skipta máli að koma þeim skilaboðum á framfæri að lögunin skiptir engu máli.“ Reykjavíkurdóttirin Guðbjörg Ríkey Thoroddsen Hauksdóttir telur athyglisvert hve mikla athygli myndin hefur hlotið. „Það sem mér þykir áhugavert við umfjöllunina við þessa mynd er að ef þetta væri mynd af karlmanni teldist þetta ekki fréttnæmt. Þar sem þetta er mynd af konu þá er þetta allt i einu eitthvað sjokkerandi,“ segir hún. Hún fagnar því að leikkonan hafi tekið þetta skref. „Mér finnst flott hjá henni að vekja athygli á því að leikkonur og leikarar eru ekki endilega sátt við að það sé verið að fótósjoppa þau. Nú kemur hún fram berbrjósta á sínum eigin forsendum og eins og náttúran skapaði hana. Annað áhugavert við þetta er að þetta er frávik frá norminu því þessi mynd er ekki fótósjoppuð. Það segir okkur mikið að hún hafi sérstaklega þurft að taka fram að ekki megi fótósjoppa sig,“ bætir Guðbjörg við. Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Bragðgott quesadilla á einni plötu Matur Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Fleiri fréttir Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Sjá meira
Leikkonan Keira Knightley samþykkti í sumar að sitja fyrir bera að ofan í blaðinu Interview. Hún setti eitt skilyrði: Að líkami hennar yrði ekki lagaður í tölvu á nokkurn hátt.Myndin af Keiru hefur vakið gríðarlega athygli en hún útskýrði af hverju hún ákvað að sitja fyrir með þessum hætti í viðtali við The Times.„Það hefur verið átt við líkama minn á ljósmyndum svo oft og á svo marga vegu í jafnmisjöfnum tilgangi, hvort sem um leynilegar myndatökur (e. paparazzi) er að ræða eða á veggspjöldum fyrir kvikmyndir,“ segir Knightley.Myndin fræga.„Þessi taka var ein þeirra þar sem ég sagði einfaldlega: Ok, ég er sátt við að vera ber að ofan svo framarlega sem þú stækkar ekki brjóstin eða breytir á nokkurn hátt. Mér finnst skipta máli að koma þeim skilaboðum á framfæri að lögunin skiptir engu máli.“ Reykjavíkurdóttirin Guðbjörg Ríkey Thoroddsen Hauksdóttir telur athyglisvert hve mikla athygli myndin hefur hlotið. „Það sem mér þykir áhugavert við umfjöllunina við þessa mynd er að ef þetta væri mynd af karlmanni teldist þetta ekki fréttnæmt. Þar sem þetta er mynd af konu þá er þetta allt i einu eitthvað sjokkerandi,“ segir hún. Hún fagnar því að leikkonan hafi tekið þetta skref. „Mér finnst flott hjá henni að vekja athygli á því að leikkonur og leikarar eru ekki endilega sátt við að það sé verið að fótósjoppa þau. Nú kemur hún fram berbrjósta á sínum eigin forsendum og eins og náttúran skapaði hana. Annað áhugavert við þetta er að þetta er frávik frá norminu því þessi mynd er ekki fótósjoppuð. Það segir okkur mikið að hún hafi sérstaklega þurft að taka fram að ekki megi fótósjoppa sig,“ bætir Guðbjörg við.
Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Bragðgott quesadilla á einni plötu Matur Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Fleiri fréttir Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Sjá meira