Poulter: Ákvarðanir Watsons voru stórfurðulegar Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. október 2014 15:00 Tom Watson vann sem fyrirliði 1993 en tapaði í ár. Ian Poulter var í sigurliði Evrópu. vísir/getty Enski kylfingurinn Ian Poulter, sem var í sigurliði Evrópu í Ryder-bikarnum í ár, segir það stórfurðulegt hvernig TomWatson, fyrirliði bandaríska liðsins, stýrði sínum mönnum. Watson var harðlega gagnrýndur fyrir sumar ákvarðanir sem hann tók á mótinu, en Evrópa varði titilinn sem liðið vann í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum síðan með sigri upp á 16 og hálfan vinning gegn ellefum og hálfum. „Ákvarðanir Tom Watsons voru stórfurðulegar og óskiljanlegar. Þær hvöttu okkur alveg til dáða. Þetta var mjög undarlegt,“ segir Poulter í nýútkominni ævisögu sinni. Poulter fannst til dæmis skrítið að Watson skildi ekki hafa parað PhilMickelson og Keegan Bradley saman á laugardeginum. Mickelson og Bradley unnu alla þrjá leikina sem þeir spiluðu saman fyrir tveimur árum og annan af tveimur sem þeir spiluðu saman á föstudeginum í ár. „Flestir í evrópska liðinu áttu ekki orð þegar þeir sáu liðin á laugardeginum og þeir voru ekki saman. Það sagði okkur bara að það voru vandræði í herbúðum Bandaríkjanna. Það er eina ástæðan fyrir því að para ekki saman kylfinga á borð við þá tvo,“ segir Ian Poulter. Golf Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Enski kylfingurinn Ian Poulter, sem var í sigurliði Evrópu í Ryder-bikarnum í ár, segir það stórfurðulegt hvernig TomWatson, fyrirliði bandaríska liðsins, stýrði sínum mönnum. Watson var harðlega gagnrýndur fyrir sumar ákvarðanir sem hann tók á mótinu, en Evrópa varði titilinn sem liðið vann í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum síðan með sigri upp á 16 og hálfan vinning gegn ellefum og hálfum. „Ákvarðanir Tom Watsons voru stórfurðulegar og óskiljanlegar. Þær hvöttu okkur alveg til dáða. Þetta var mjög undarlegt,“ segir Poulter í nýútkominni ævisögu sinni. Poulter fannst til dæmis skrítið að Watson skildi ekki hafa parað PhilMickelson og Keegan Bradley saman á laugardeginum. Mickelson og Bradley unnu alla þrjá leikina sem þeir spiluðu saman fyrir tveimur árum og annan af tveimur sem þeir spiluðu saman á föstudeginum í ár. „Flestir í evrópska liðinu áttu ekki orð þegar þeir sáu liðin á laugardeginum og þeir voru ekki saman. Það sagði okkur bara að það voru vandræði í herbúðum Bandaríkjanna. Það er eina ástæðan fyrir því að para ekki saman kylfinga á borð við þá tvo,“ segir Ian Poulter.
Golf Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira