„Þetta var bara til að fólk þekkti okkur örugglega í sundur“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. október 2014 14:30 „Þetta var bara til að fólk þekkti okkur örugglega í sundur. Við erum orðnir svo líkir,“ segir grínistinn Dóri DNA. Hann situr fyrir á nærbuxunum einum fata með félaga sínum í gríninu, Birni Braga. Sá síðarnefndi er hins vegar í jakkafötum. Kynningarmyndin er til að auglýsa nýtt uppátæki grínhópsins Mið-Íslands, sem Dóri og Björn eru í, en frá og með deginum í dag taka þeir við Snapchat-reikningi símafyrirtækisins Nova og senda svokölluð „snaptjött“ til þeirra sem fylgja fyrirtækinu á miðlinum. „Þetta er pæling sem við höfum verið að tala um geðveikt lengi því við erum ekki að nýta samfélagsmiðla nógu vel, sérstakega ekki Snapchat. Við ætlum að vera með litla sketsja og grín og gaman á reikningi Nova og nýta þetta rétt,“ segir Dóri. Hann verður með einn aðgang og Björn Bragi með annan og næstu fimm dagana ætla þeir að gleðja fylgjendur Nova á Snapchat. „Við ætlum að grínast skuggalega mikið. Við erum meira að segja búnir að leigja okkur búninga. Við erum alltaf að grallarast eitthvað og erum hvort sem er að senda hvor öðrum svona skilaboð og grín allan daginn. Það verður gaman að breyta út af vananum.“ Þeir sem fylgja Nova á Snapchat, undir nafninu novaisland, eru þeir einu sem fá að njóta grínsins. „Þetta er bara á Snapchat. Snapchat er ókeypis forrit ef þú ert með snjallsíma. Og ef þú ert ekki með snjallsíma þá ertu að missa af svo miklu. Þeir gera lífið fimmtán prósent skemmtilegra.“ Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
„Þetta var bara til að fólk þekkti okkur örugglega í sundur. Við erum orðnir svo líkir,“ segir grínistinn Dóri DNA. Hann situr fyrir á nærbuxunum einum fata með félaga sínum í gríninu, Birni Braga. Sá síðarnefndi er hins vegar í jakkafötum. Kynningarmyndin er til að auglýsa nýtt uppátæki grínhópsins Mið-Íslands, sem Dóri og Björn eru í, en frá og með deginum í dag taka þeir við Snapchat-reikningi símafyrirtækisins Nova og senda svokölluð „snaptjött“ til þeirra sem fylgja fyrirtækinu á miðlinum. „Þetta er pæling sem við höfum verið að tala um geðveikt lengi því við erum ekki að nýta samfélagsmiðla nógu vel, sérstakega ekki Snapchat. Við ætlum að vera með litla sketsja og grín og gaman á reikningi Nova og nýta þetta rétt,“ segir Dóri. Hann verður með einn aðgang og Björn Bragi með annan og næstu fimm dagana ætla þeir að gleðja fylgjendur Nova á Snapchat. „Við ætlum að grínast skuggalega mikið. Við erum meira að segja búnir að leigja okkur búninga. Við erum alltaf að grallarast eitthvað og erum hvort sem er að senda hvor öðrum svona skilaboð og grín allan daginn. Það verður gaman að breyta út af vananum.“ Þeir sem fylgja Nova á Snapchat, undir nafninu novaisland, eru þeir einu sem fá að njóta grínsins. „Þetta er bara á Snapchat. Snapchat er ókeypis forrit ef þú ert með snjallsíma. Og ef þú ert ekki með snjallsíma þá ertu að missa af svo miklu. Þeir gera lífið fimmtán prósent skemmtilegra.“
Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira