Morgunverðarmúffur með beikoni - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. október 2014 23:00 Morgunverðarmúffur með beikoni Múffur Hráefni: 3/4 bolli mjúkt smjör 1 1/2 bolli sykur 3 stór egg 1 msk vanilludropar 1 1/4 bolli grísk jógúrt 2 1/2 bolli hveiti 4 msk maizena 1 tsk kanill 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 1/2 salt Rjómaostakrem Hráefni: 225 g mjúkur rjómaostur 2 msk mjúkt smjör 2 bollar flórsykur 1/4 bolli hlynssíróp 1 tsk kanill steiktir beikonbitar (má sleppa) Hitið ofninn í 170°C. Hrærið smjör og sykur vel saman og bætið síðan eggjunum saman við, eitt í einu. Blandið því næst vanilludropum saman við. Blandið hveiti, maizena, kanil, lyftidufti, matarsóda og salti saman í annarri skál. Blandið hveitiblöndunni og jógúrti saman við smjörblönduna til skiptis þangað til allt er vel blandað saman. Skiptið blöndunni í tólf möffinsform og bakið í fimmtán til tuttugu mínútur. Leyfið kökunum að kólna og búið til kremið. Blandið rjómaosti, smjöri og flórsykri vel saman. Bætið því næst sírópi og kanil við og hrærið vel saman. Skreytið kökurnar með kreminu og setjið beikonbita ofan á. Fengið hér. Bollakökur Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Morgunverðarmúffur með beikoni Múffur Hráefni: 3/4 bolli mjúkt smjör 1 1/2 bolli sykur 3 stór egg 1 msk vanilludropar 1 1/4 bolli grísk jógúrt 2 1/2 bolli hveiti 4 msk maizena 1 tsk kanill 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 1/2 salt Rjómaostakrem Hráefni: 225 g mjúkur rjómaostur 2 msk mjúkt smjör 2 bollar flórsykur 1/4 bolli hlynssíróp 1 tsk kanill steiktir beikonbitar (má sleppa) Hitið ofninn í 170°C. Hrærið smjör og sykur vel saman og bætið síðan eggjunum saman við, eitt í einu. Blandið því næst vanilludropum saman við. Blandið hveiti, maizena, kanil, lyftidufti, matarsóda og salti saman í annarri skál. Blandið hveitiblöndunni og jógúrti saman við smjörblönduna til skiptis þangað til allt er vel blandað saman. Skiptið blöndunni í tólf möffinsform og bakið í fimmtán til tuttugu mínútur. Leyfið kökunum að kólna og búið til kremið. Blandið rjómaosti, smjöri og flórsykri vel saman. Bætið því næst sírópi og kanil við og hrærið vel saman. Skreytið kökurnar með kreminu og setjið beikonbita ofan á. Fengið hér.
Bollakökur Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira