Ólíklegt að Jules Bianchi nái meðvitund Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. október 2014 16:00 Jules Bianchi á götum Mónakó þar sem hann náði í fyrstu stig Marussia fyrr á tímabilinu. Vísir/Getty Jules Bianchi lenti í alvarlegu slysi á sunnudag í japanska kappakstrinum. Hann hefur nú verið greindur með alvarlega áverka á heila. Áverkinn kemur í veg fyrir að sjúklingar nái meðvitund. Yfir 90% sjúklinga ná aldrei meðvitund aftur. Þetta eru skelfilegar fréttir. „Þetta er erfiður tími fyrir fjölskylda, stuðningskveðjur til Jules hafa borist frá öllum heimshornum og hafa hjálpað,“ sagði í yfirlýsingu frá fjölskyldu ökumannsins. Prófessorarnir Gerard Saillant og Alessandro Frati eru komnir á sjúkrahúsið til að stjórna meðferðinni. „Þeir komu í dag og hittu starfsfólkið sem hefur séð um Jules til að fá upplýsingar um framvindu mála. Þeir munu ráðleggja fjölskyldunni um framhaldið,“ sagði einnig í yfirlýsingunni. Bianhi verður áfram á sjúkrahúsinu í Mie, Japan. Vonandi tekst að koma honum til meðvitundar. Formúla Tengdar fréttir Formúlukappi lést í mótorhjólaslysi Andrea de Cesaris tók þátt í meira en 200 Formúlu 1-keppnum. 6. október 2014 17:30 Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30 Bílskúrinn: Dimmur dagur á Suzuka Fögnuður Mercedes liðsins var frekar lágstemmdur eftir að hafa landað fyrsta og öðru sæti í keppninni í Japan. Ástæðan var slys Jules Bianchi, ökumanns Marussia liðsins sem var fluttur á sjúkrahús með alvarlega höfuðáverka. 7. október 2014 08:00 Jules Bianchi er kominn í öndunarvél og líðan hans stöðug Franski ökumaðurinn Jules Bianchi missti stjórn á Marussia bíl sínum undir lok japanaksa kappakstursins í morgun. Hann lenti á vinnutæki sem var að fjarlægja annan bíl sem farið hafði út af á sama stað. 5. október 2014 11:40 Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04 Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. 8. október 2014 12:15 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Jules Bianchi lenti í alvarlegu slysi á sunnudag í japanska kappakstrinum. Hann hefur nú verið greindur með alvarlega áverka á heila. Áverkinn kemur í veg fyrir að sjúklingar nái meðvitund. Yfir 90% sjúklinga ná aldrei meðvitund aftur. Þetta eru skelfilegar fréttir. „Þetta er erfiður tími fyrir fjölskylda, stuðningskveðjur til Jules hafa borist frá öllum heimshornum og hafa hjálpað,“ sagði í yfirlýsingu frá fjölskyldu ökumannsins. Prófessorarnir Gerard Saillant og Alessandro Frati eru komnir á sjúkrahúsið til að stjórna meðferðinni. „Þeir komu í dag og hittu starfsfólkið sem hefur séð um Jules til að fá upplýsingar um framvindu mála. Þeir munu ráðleggja fjölskyldunni um framhaldið,“ sagði einnig í yfirlýsingunni. Bianhi verður áfram á sjúkrahúsinu í Mie, Japan. Vonandi tekst að koma honum til meðvitundar.
Formúla Tengdar fréttir Formúlukappi lést í mótorhjólaslysi Andrea de Cesaris tók þátt í meira en 200 Formúlu 1-keppnum. 6. október 2014 17:30 Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30 Bílskúrinn: Dimmur dagur á Suzuka Fögnuður Mercedes liðsins var frekar lágstemmdur eftir að hafa landað fyrsta og öðru sæti í keppninni í Japan. Ástæðan var slys Jules Bianchi, ökumanns Marussia liðsins sem var fluttur á sjúkrahús með alvarlega höfuðáverka. 7. október 2014 08:00 Jules Bianchi er kominn í öndunarvél og líðan hans stöðug Franski ökumaðurinn Jules Bianchi missti stjórn á Marussia bíl sínum undir lok japanaksa kappakstursins í morgun. Hann lenti á vinnutæki sem var að fjarlægja annan bíl sem farið hafði út af á sama stað. 5. október 2014 11:40 Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04 Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. 8. október 2014 12:15 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Formúlukappi lést í mótorhjólaslysi Andrea de Cesaris tók þátt í meira en 200 Formúlu 1-keppnum. 6. október 2014 17:30
Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30
Bílskúrinn: Dimmur dagur á Suzuka Fögnuður Mercedes liðsins var frekar lágstemmdur eftir að hafa landað fyrsta og öðru sæti í keppninni í Japan. Ástæðan var slys Jules Bianchi, ökumanns Marussia liðsins sem var fluttur á sjúkrahús með alvarlega höfuðáverka. 7. október 2014 08:00
Jules Bianchi er kominn í öndunarvél og líðan hans stöðug Franski ökumaðurinn Jules Bianchi missti stjórn á Marussia bíl sínum undir lok japanaksa kappakstursins í morgun. Hann lenti á vinnutæki sem var að fjarlægja annan bíl sem farið hafði út af á sama stað. 5. október 2014 11:40
Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04
Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. 8. október 2014 12:15