Hlátur er besta meðalið Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 15. ágúst 2014 14:00 Vísir/Getty Hlátur er áhugavert fyrirbæri og vinsælt rannóknarefni. Góður og kröftugur hlátur er smitandi og stuðlar að líkamlegri og andlegri vellíðan. Hlátur losar um spennu og kemur vöðvunum á hreyfingu. Hann virkar sem vörn gegn sjúkdómum og verkjum auk þess sem hann hjálpar fólki að tengjast tilfinningaböndum. Það besta við hlátur sem meðal er að hann er skemmtilegur, ókeypist og auðveldur að nálgast. Hér koma nokkur dæmi um heilsubætandi áhrif hláturs á líkamann.Hlátur slakar á öllum líkamanumGóður og kröftugur hlátur vinnur á móti líkamlegri spennu og streitu og hjálpar vöðvunum að slaka á í dágóðan tíma á eftir.Hlátur eflir ónæmiskerfið.Hlátur dregur úr framleiðslu stresshórmóna og eykur framleiðslu hvítra blóðkorna sem styrkja varnir líkamans.Hlátur dregur úr streitu og verkjum.Hlátur stuðlar að losun endorfíns í heilanum, en það er það boðefni sem lítur okkur finna fyrir vellíðan og hjálpar til við að draga úr verkjum.Hlátur verndar hjartað.Rannsóknir hafa sýnt fram á að hlátur geti minnkað minnkað bólgur í æðum, aukið blóðflæði, lækkað blóðþrýsting og hækkað magn góðs kólesteróls í blóði. Heilsa Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið
Hlátur er áhugavert fyrirbæri og vinsælt rannóknarefni. Góður og kröftugur hlátur er smitandi og stuðlar að líkamlegri og andlegri vellíðan. Hlátur losar um spennu og kemur vöðvunum á hreyfingu. Hann virkar sem vörn gegn sjúkdómum og verkjum auk þess sem hann hjálpar fólki að tengjast tilfinningaböndum. Það besta við hlátur sem meðal er að hann er skemmtilegur, ókeypist og auðveldur að nálgast. Hér koma nokkur dæmi um heilsubætandi áhrif hláturs á líkamann.Hlátur slakar á öllum líkamanumGóður og kröftugur hlátur vinnur á móti líkamlegri spennu og streitu og hjálpar vöðvunum að slaka á í dágóðan tíma á eftir.Hlátur eflir ónæmiskerfið.Hlátur dregur úr framleiðslu stresshórmóna og eykur framleiðslu hvítra blóðkorna sem styrkja varnir líkamans.Hlátur dregur úr streitu og verkjum.Hlátur stuðlar að losun endorfíns í heilanum, en það er það boðefni sem lítur okkur finna fyrir vellíðan og hjálpar til við að draga úr verkjum.Hlátur verndar hjartað.Rannsóknir hafa sýnt fram á að hlátur geti minnkað minnkað bólgur í æðum, aukið blóðflæði, lækkað blóðþrýsting og hækkað magn góðs kólesteróls í blóði.
Heilsa Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið