Verið að jaðarsetja sið kristinna manna á Íslandi Bjarki Ármannsson skrifar 18. ágúst 2014 10:53 Þórir tjáði sig um ákvörðun RÚV á Bylgjunni í morgun. Vísir/Aðsend/GVA Með því að taka morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins af dagskrá Rásar eitt, er RÚV að fjarlægja einhverja einlægustu tengingu sína við líf landsmanna. „Agressíf“ fjölmenningarhyggja ríður nú yfir landið og orðræða síðustu ára hefur gengið út á að jaðarsetja sið kristinna Íslendinga og almenn kristin viðhorf í landinu. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Þóris Jökuls Þorsteinssonar, fyrrverandi sóknarprests á Íslandi og prests Íslendinga í Danmörku í tíu ár, í viðtali í Bítinu í morgun. Hann veltir þeirri spurningu fyrir sér hvort RÚV sé í stríði við kristna menn á Íslandi. „Þessi innlegg í dagskránni, er varða bæði sjálfsmynd fjölda Íslendinga og hafa þess utan verið styrkur og huggun margri hrelldri sál í erli daganna,“ segir Þórir. „Fimm þúsund manns vilja ekki missa þessa dagskráarliði út, við það bætist auðvitað fjöldi fólks sem sjálfsagt á enga rödd í þessu efni.“ Hann segir orðræðu liðinna ára hafa reynt að troða kristinni trú inn á svið einkalífsins og telur það ekki jákvætt. „Það er eitt og annað gert í anda þessarar aggresífu fjölmenningarhyggju sem nú ríður yfir,“ segir hann. „Mér virðist sem RÚV gangi nú erinda einhverra sem vilja troða landsmönnum í níðþrönga flík, einhverra pólitíska hugmynd manna um að allur kúltúr sé jafn góður og jafn gildur. Ég hef orðað það svo að ég vona að Íslendingar séu að vakna til vitundar um það hvar orðræða liðinna ára hefur skipað kristni landsmanna, sið þeirra, kristinni menningu í landi. Ég fullyrði að það sé verið að reyna að jaðarsetja sið þeirra og almenn kristin viðhorf.“ Viðtalið við Þóri í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Efast ekki um að fólk eigi eftir að sakna bænanna Dagskrárstjóri Rásar eitt segir litla hlustun á bænir. Dómkirkjuprestur segir bænalesturinn þjónustu við fólkið í landinu. Formaður Landssambands eldri borgara vill að biskup og prestar landsins mótmæli. 14. ágúst 2014 07:00 Borgarfulltrúi saknar bænanna Björk Vilhelmsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir bænina ætíð af hinu góða. 15. ágúst 2014 11:04 Vantrú fagnar aflagningu bænahalds á Rás 1 „Það er ekki hlutverk ríkisins að vera með útvarpsstöð sem sér um trúarþarfir fólks og bænahald,“ segir formaður Vantrúar. 14. ágúst 2014 16:24 Bænirnar hverfa af RÚV: "Áfall fyrir kristindóminn í landinu“ Vígslubiskupinn í Skálholti er afar óhress með Ríkisútvarpið fyrir að ætli að fella niður morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins á Rás eitt í lok mánaðarins. "Afar lítil hlustun á þessa dagskrárliði“, segir dagskrárstjóri rásarinnar. 13. ágúst 2014 18:30 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Með því að taka morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins af dagskrá Rásar eitt, er RÚV að fjarlægja einhverja einlægustu tengingu sína við líf landsmanna. „Agressíf“ fjölmenningarhyggja ríður nú yfir landið og orðræða síðustu ára hefur gengið út á að jaðarsetja sið kristinna Íslendinga og almenn kristin viðhorf í landinu. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Þóris Jökuls Þorsteinssonar, fyrrverandi sóknarprests á Íslandi og prests Íslendinga í Danmörku í tíu ár, í viðtali í Bítinu í morgun. Hann veltir þeirri spurningu fyrir sér hvort RÚV sé í stríði við kristna menn á Íslandi. „Þessi innlegg í dagskránni, er varða bæði sjálfsmynd fjölda Íslendinga og hafa þess utan verið styrkur og huggun margri hrelldri sál í erli daganna,“ segir Þórir. „Fimm þúsund manns vilja ekki missa þessa dagskráarliði út, við það bætist auðvitað fjöldi fólks sem sjálfsagt á enga rödd í þessu efni.“ Hann segir orðræðu liðinna ára hafa reynt að troða kristinni trú inn á svið einkalífsins og telur það ekki jákvætt. „Það er eitt og annað gert í anda þessarar aggresífu fjölmenningarhyggju sem nú ríður yfir,“ segir hann. „Mér virðist sem RÚV gangi nú erinda einhverra sem vilja troða landsmönnum í níðþrönga flík, einhverra pólitíska hugmynd manna um að allur kúltúr sé jafn góður og jafn gildur. Ég hef orðað það svo að ég vona að Íslendingar séu að vakna til vitundar um það hvar orðræða liðinna ára hefur skipað kristni landsmanna, sið þeirra, kristinni menningu í landi. Ég fullyrði að það sé verið að reyna að jaðarsetja sið þeirra og almenn kristin viðhorf.“ Viðtalið við Þóri í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Efast ekki um að fólk eigi eftir að sakna bænanna Dagskrárstjóri Rásar eitt segir litla hlustun á bænir. Dómkirkjuprestur segir bænalesturinn þjónustu við fólkið í landinu. Formaður Landssambands eldri borgara vill að biskup og prestar landsins mótmæli. 14. ágúst 2014 07:00 Borgarfulltrúi saknar bænanna Björk Vilhelmsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir bænina ætíð af hinu góða. 15. ágúst 2014 11:04 Vantrú fagnar aflagningu bænahalds á Rás 1 „Það er ekki hlutverk ríkisins að vera með útvarpsstöð sem sér um trúarþarfir fólks og bænahald,“ segir formaður Vantrúar. 14. ágúst 2014 16:24 Bænirnar hverfa af RÚV: "Áfall fyrir kristindóminn í landinu“ Vígslubiskupinn í Skálholti er afar óhress með Ríkisútvarpið fyrir að ætli að fella niður morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins á Rás eitt í lok mánaðarins. "Afar lítil hlustun á þessa dagskrárliði“, segir dagskrárstjóri rásarinnar. 13. ágúst 2014 18:30 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Efast ekki um að fólk eigi eftir að sakna bænanna Dagskrárstjóri Rásar eitt segir litla hlustun á bænir. Dómkirkjuprestur segir bænalesturinn þjónustu við fólkið í landinu. Formaður Landssambands eldri borgara vill að biskup og prestar landsins mótmæli. 14. ágúst 2014 07:00
Borgarfulltrúi saknar bænanna Björk Vilhelmsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir bænina ætíð af hinu góða. 15. ágúst 2014 11:04
Vantrú fagnar aflagningu bænahalds á Rás 1 „Það er ekki hlutverk ríkisins að vera með útvarpsstöð sem sér um trúarþarfir fólks og bænahald,“ segir formaður Vantrúar. 14. ágúst 2014 16:24
Bænirnar hverfa af RÚV: "Áfall fyrir kristindóminn í landinu“ Vígslubiskupinn í Skálholti er afar óhress með Ríkisútvarpið fyrir að ætli að fella niður morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins á Rás eitt í lok mánaðarins. "Afar lítil hlustun á þessa dagskrárliði“, segir dagskrárstjóri rásarinnar. 13. ágúst 2014 18:30