Skoppaðu þér í form Rikka skrifar 29. júlí 2014 11:00 Mynd/Getty Trampolín er frábært leiktæki sem er ekki einungis fyrir börn eða fullorðna sem vilja vera börn. Trampólín er líka yfirburðagott æfingatæki fyrir þá sem að nota það rétt. Það tekur nefnilega meira á vöðva líkamanns en virðist í fyrstu auk þess sem að það byggir upp þol og styrkir grindarbotnsvöðva kvenna. Krökkunum finnst nú líka skemmtilegt að fá mömmu og pabba út að leika á trampolínið. Trampolínleikfimi gæti því orðið hið fínasta sport fyrir alla fjölskylduna. Á Youtube síðu Bellicon fyrirtækisins eru fullt af skemmtilegum æfingum sem hægt er að leika eftir og koma sér í form á skemmtilegan máta. Heilsa Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið
Trampolín er frábært leiktæki sem er ekki einungis fyrir börn eða fullorðna sem vilja vera börn. Trampólín er líka yfirburðagott æfingatæki fyrir þá sem að nota það rétt. Það tekur nefnilega meira á vöðva líkamanns en virðist í fyrstu auk þess sem að það byggir upp þol og styrkir grindarbotnsvöðva kvenna. Krökkunum finnst nú líka skemmtilegt að fá mömmu og pabba út að leika á trampolínið. Trampolínleikfimi gæti því orðið hið fínasta sport fyrir alla fjölskylduna. Á Youtube síðu Bellicon fyrirtækisins eru fullt af skemmtilegum æfingum sem hægt er að leika eftir og koma sér í form á skemmtilegan máta.
Heilsa Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið