Lengri augnhár á náttúrulegan hátt Rikka skrifar 30. júlí 2014 09:00 Mynd/Getty Búðu til þína eigin náttúrulega augnháranæringu á einfaldan máta. Byrjaðu á því að þvo ílát eða þvoðu gamlan maskara sem að þú ert hætt að nota. Sjóddu vatn og skelltu maskaraílátinu út í í smátíma, þannig dauðhreinsarðu umbúðirnar. Blandaðu saman: 1/4 hluta af Castor olíu eða laxerolíu eins og hún heitir víst upp á íslensku. Olían verður að vera hexane frí og kaldpressuð 1/2 hluti af E-vítamínolíu 1/4 hluti hreint Aloe vera gel Hrærið hráefninu saman og setjið ofan í maskaraílátið. Ef að þú átt ekki maskara sem að þú mátt missa, settu þá næringuna í sótthreinsaðar umbúðir og berðu næringuna á augnhárin í lok hvers dags með eyrnapinna. Notaðu nýjan eyrnapinna á hverjum degi. Ef að þú átt aftur á móti maskara sem að þú mátt missa, þá geturðu notað maskaraburstan til að bera næringuna á. Gerðu þetta á kvöldin áður en að þú ferð að sofa í 30 daga og sjáðu muninn Heilsa Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Búðu til þína eigin náttúrulega augnháranæringu á einfaldan máta. Byrjaðu á því að þvo ílát eða þvoðu gamlan maskara sem að þú ert hætt að nota. Sjóddu vatn og skelltu maskaraílátinu út í í smátíma, þannig dauðhreinsarðu umbúðirnar. Blandaðu saman: 1/4 hluta af Castor olíu eða laxerolíu eins og hún heitir víst upp á íslensku. Olían verður að vera hexane frí og kaldpressuð 1/2 hluti af E-vítamínolíu 1/4 hluti hreint Aloe vera gel Hrærið hráefninu saman og setjið ofan í maskaraílátið. Ef að þú átt ekki maskara sem að þú mátt missa, settu þá næringuna í sótthreinsaðar umbúðir og berðu næringuna á augnhárin í lok hvers dags með eyrnapinna. Notaðu nýjan eyrnapinna á hverjum degi. Ef að þú átt aftur á móti maskara sem að þú mátt missa, þá geturðu notað maskaraburstan til að bera næringuna á. Gerðu þetta á kvöldin áður en að þú ferð að sofa í 30 daga og sjáðu muninn
Heilsa Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira