Lengri augnhár á náttúrulegan hátt Rikka skrifar 30. júlí 2014 09:00 Mynd/Getty Búðu til þína eigin náttúrulega augnháranæringu á einfaldan máta. Byrjaðu á því að þvo ílát eða þvoðu gamlan maskara sem að þú ert hætt að nota. Sjóddu vatn og skelltu maskaraílátinu út í í smátíma, þannig dauðhreinsarðu umbúðirnar. Blandaðu saman: 1/4 hluta af Castor olíu eða laxerolíu eins og hún heitir víst upp á íslensku. Olían verður að vera hexane frí og kaldpressuð 1/2 hluti af E-vítamínolíu 1/4 hluti hreint Aloe vera gel Hrærið hráefninu saman og setjið ofan í maskaraílátið. Ef að þú átt ekki maskara sem að þú mátt missa, settu þá næringuna í sótthreinsaðar umbúðir og berðu næringuna á augnhárin í lok hvers dags með eyrnapinna. Notaðu nýjan eyrnapinna á hverjum degi. Ef að þú átt aftur á móti maskara sem að þú mátt missa, þá geturðu notað maskaraburstan til að bera næringuna á. Gerðu þetta á kvöldin áður en að þú ferð að sofa í 30 daga og sjáðu muninn Heilsa Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið
Búðu til þína eigin náttúrulega augnháranæringu á einfaldan máta. Byrjaðu á því að þvo ílát eða þvoðu gamlan maskara sem að þú ert hætt að nota. Sjóddu vatn og skelltu maskaraílátinu út í í smátíma, þannig dauðhreinsarðu umbúðirnar. Blandaðu saman: 1/4 hluta af Castor olíu eða laxerolíu eins og hún heitir víst upp á íslensku. Olían verður að vera hexane frí og kaldpressuð 1/2 hluti af E-vítamínolíu 1/4 hluti hreint Aloe vera gel Hrærið hráefninu saman og setjið ofan í maskaraílátið. Ef að þú átt ekki maskara sem að þú mátt missa, settu þá næringuna í sótthreinsaðar umbúðir og berðu næringuna á augnhárin í lok hvers dags með eyrnapinna. Notaðu nýjan eyrnapinna á hverjum degi. Ef að þú átt aftur á móti maskara sem að þú mátt missa, þá geturðu notað maskaraburstan til að bera næringuna á. Gerðu þetta á kvöldin áður en að þú ferð að sofa í 30 daga og sjáðu muninn
Heilsa Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið