Mældu árangurinn! Rikka skrifar 2. júlí 2014 15:30 Mældu árangurinn Mynd/Getty Það getur verið lærdómsríkt og ekki síður skemmtilegt að fylgjast með þeim árangri sem náð er í útivistinni. Sérstaklega ef að þú ert að keppa að því að verða betri í þeirri grein sem að þú ert að stunda. Til þess að halda vel utan um þessi gögn er upplagt að verða sér úti um snjallforrit í símann. Sjálf hef ég prófað nokkur sem hafa komið að góðum notum og hvatt mig áfram til betri verka. Í sumum forritum er hægt að keppa við vini og kunningja, sem er nú hvatning út af fyrir sig. Strava forritið er í miklu uppáhaldi hjá mér en þar er boðið upp á mælingar fyrir hjólreiðar og hlaup. Vegalengdin er mæld ásamt hraða og hitaeiningabrennslu. Auk þess er leiðin merkt á landakort og þú getur borið þig saman við þá sem hafa verið á svipuðum slóðum.MapMyFitness+ er líka í miklu uppáhaldi hjá mér en það er svipað eins og Strava nema að það býður upp á fleiri valmöguleika á þeirri hreyfignu sem stunduð er. Þar er til að mynda hægt að skrá göngutúr, fjallgöngu eða sundsprettinn fyrir þá sem eru með vatnsvarinn síma. Heilsa Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið
Það getur verið lærdómsríkt og ekki síður skemmtilegt að fylgjast með þeim árangri sem náð er í útivistinni. Sérstaklega ef að þú ert að keppa að því að verða betri í þeirri grein sem að þú ert að stunda. Til þess að halda vel utan um þessi gögn er upplagt að verða sér úti um snjallforrit í símann. Sjálf hef ég prófað nokkur sem hafa komið að góðum notum og hvatt mig áfram til betri verka. Í sumum forritum er hægt að keppa við vini og kunningja, sem er nú hvatning út af fyrir sig. Strava forritið er í miklu uppáhaldi hjá mér en þar er boðið upp á mælingar fyrir hjólreiðar og hlaup. Vegalengdin er mæld ásamt hraða og hitaeiningabrennslu. Auk þess er leiðin merkt á landakort og þú getur borið þig saman við þá sem hafa verið á svipuðum slóðum.MapMyFitness+ er líka í miklu uppáhaldi hjá mér en það er svipað eins og Strava nema að það býður upp á fleiri valmöguleika á þeirri hreyfignu sem stunduð er. Þar er til að mynda hægt að skrá göngutúr, fjallgöngu eða sundsprettinn fyrir þá sem eru með vatnsvarinn síma.
Heilsa Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið