Matur

Hvítvínssangría - UPPSKRIFT

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Hvítvínssangría

1 bolli ananas, saxaður
1 bolli mangó, saxað
1 appelsína, sneidd
1/2 bolli vodka
1 flaska hvítvín
1 bolli kókosvatn

Blandið öllum hráefnum saman í stórri könnu. Leyfið þessu að vera í tvo klukkutíma inní ísskáp áður en drykkurinn er borinn fram. Hellið í falleg glös með ísmolum og skreytið með ávöxtum.

Fengið hér.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.