Tíu góðar ástæður til að drekka gulrótarsafa Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. júní 2014 21:00 Anna Birgis á vefsíðunni Heilsutorg fer yfir kosti þess að drekka gulrótarsafa. 1. Það eru fáar kaloríur í gulrótarsafa og er hann því tilvalinn til drykkjar ef þú ert að losa þig við nokkur kíló. 2. Þú bætir lifrnina og meltingakerfið með því að drekka gulrótarsafa. 3. Í gulrótarsafa er E-vítamín sem að vinnur gegn krabbameini. 4. Verkir sem að eru tengdir við það að eldast geta minnkað ef þú drekkur gulrótarsafa daglega. 5. A-vítamínið í gulrótarsafa styrkir augun, og beinin, sem dæmi nefnin ég beinþynningu. 6. Gulrótarsafi inniheldur kalíum en það vinnur gegn of háu kólestróli. 7. Gulrótarsafi er afar góður fyrir lifrina. 8. Gulrótarsafi er vítaminsprengja fyrir húðina. 9. Gulrótarsafi er afar ríkur af Beta-carotene en það er andoxunarefni sem ver frumurnar og hægir á ótímabærri öldrun. 10. Beta-carotene breytist í A-vítamín í líkamanum og A-vítamín er okkur öllum afar nauðsynlegt. Heilsa Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið
Anna Birgis á vefsíðunni Heilsutorg fer yfir kosti þess að drekka gulrótarsafa. 1. Það eru fáar kaloríur í gulrótarsafa og er hann því tilvalinn til drykkjar ef þú ert að losa þig við nokkur kíló. 2. Þú bætir lifrnina og meltingakerfið með því að drekka gulrótarsafa. 3. Í gulrótarsafa er E-vítamín sem að vinnur gegn krabbameini. 4. Verkir sem að eru tengdir við það að eldast geta minnkað ef þú drekkur gulrótarsafa daglega. 5. A-vítamínið í gulrótarsafa styrkir augun, og beinin, sem dæmi nefnin ég beinþynningu. 6. Gulrótarsafi inniheldur kalíum en það vinnur gegn of háu kólestróli. 7. Gulrótarsafi er afar góður fyrir lifrina. 8. Gulrótarsafi er vítaminsprengja fyrir húðina. 9. Gulrótarsafi er afar ríkur af Beta-carotene en það er andoxunarefni sem ver frumurnar og hægir á ótímabærri öldrun. 10. Beta-carotene breytist í A-vítamín í líkamanum og A-vítamín er okkur öllum afar nauðsynlegt.
Heilsa Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið