Hugurinn ber þig hálfa leið, en skatturinn fylgir þér alla Vala Valtýsdóttir skrifar 18. júní 2014 12:58 Síðastliðin ár hefur töluverður fjöldi Íslendinga lagt land undir fót og sótt vinnu erlendis. Áður en haldið er af stað í slíkt ferðalag skiptir miklu að kortleggja áhrif skattareglna hérlendis og í hinu ríkinu til að forðast t.d. tvískattlagningu og álag á vantalda skattstofna hérlendis síðar meir. Það vill iðulega gleymast, sem er bagalegt enda getur umfang slíkra vandkvæða dregið verulega úr ábata einstaklingsins af starfinu erlendis. Skattskylda getur verið í tveimur ríkjum Þegar einstaklingar ætla að vinna erlendis en engu að síður viðhalda heimilisfesti sínu hérlendis þá ber þeim skylda til að greiða tekjuskatt hér á landi af öllum tekjum sínum, hvar sem þeirra er aflað, og eignum óháð staðsetningu þeirra. Það á einnig við um þá sem flytja heimilisfesti sitt, nema þeir sanni að þeir séu skattskyldir í öðru ríki á sama hátt og menn heimilisfastir þar og hafi fullnægt þeim skattskyldum sínum. Þrátt fyrir þetta geta Íslendingar starfandi erlendis líka talist skattskyldir í því ríki vegna tekna eða eigna sem eiga uppruna sinn þar. Það ríki getur þannig haft takmarkað skattlagningarvald yfir íslenskum ríkisborgunum. Eins getur Ísland haft slíkt vald ef einstaklingarnir hafa flutt til útlanda en vinna að hluta hér á landi. Ef tvísköttunarsamningi er ekki til að dreifa milli Íslands og viðkomandi ríkis þá geta einstaklingar því lent í því að tekjurnar verði tvískattlagðar nema sótt sé sérstaklega um frádrátt vegna slíkra tekna í tengslum við skil skattframtals.Atriði sem verður að hafa í huga Fyrsta skrefið er því að kanna hvort tvísköttunarsamningur sé til staðar. Því næst þarf að meta hvar einstaklingurinn telst skattskyldur. Þá þarf að skoða undir hvaða almannatryggingakerfi einstaklingurinn fellur og hvort öll réttindi viðhaldi sér. Að auki þarf að meta áhrif erlendu teknanna á skattlagningu annarra tekna hérlendis og útreikning t.d. barnabóta, enda eru tekjur sem aflað er erlendis framtalsskyldar hér þótt þær séu undanþegnar/frádráttarbærar við skattlagningu á grundvelli tvísköttunarsamnings. Það er því þannig að þótt hugurinn beri þig hálfa leið þá verður að huga að skattamálum áður en á hólminn er komið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson skrifar Skoðun Út með slæma vana, inn með gleði og frið Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson skrifar Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason skrifar Skoðun Mannréttindi í mótvindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Passaðu púlsinn í desember Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Stöndum vörð um mannréttindi Margrét María Sigurðardóttir skrifar Skoðun Reynsla úr heimi endurhæfingar nýtist víðar Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar Skoðun „Enginn öruggur staður á netinu“ Unnur Ágústsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Skoðun Er þín fasteign útsett fyrir loftslagsbreytingum og náttúruvá? Kristján Andrésson skrifar Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Um lifandi tónlist í leikhúsi Þórdís Gerður Jónsdóttir skrifar Skoðun Mikilvæg innspýting fyrir þekkingarsamfélagið Logi Einarsson skrifar Skoðun Hafa þjófar meiri rétt? Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hafnarfjarðarbær: þjónustustofnun eða valdakerfi? Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Breytt forgangsröðun jarðganga Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Gerendur fá frípassa í ofbeldismálum Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Alvöru árangur áfram og ekkert stopp Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Göfug orkuskipti í orði - öfug orkuskipti í verki Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Skoðun Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Sjá meira
Síðastliðin ár hefur töluverður fjöldi Íslendinga lagt land undir fót og sótt vinnu erlendis. Áður en haldið er af stað í slíkt ferðalag skiptir miklu að kortleggja áhrif skattareglna hérlendis og í hinu ríkinu til að forðast t.d. tvískattlagningu og álag á vantalda skattstofna hérlendis síðar meir. Það vill iðulega gleymast, sem er bagalegt enda getur umfang slíkra vandkvæða dregið verulega úr ábata einstaklingsins af starfinu erlendis. Skattskylda getur verið í tveimur ríkjum Þegar einstaklingar ætla að vinna erlendis en engu að síður viðhalda heimilisfesti sínu hérlendis þá ber þeim skylda til að greiða tekjuskatt hér á landi af öllum tekjum sínum, hvar sem þeirra er aflað, og eignum óháð staðsetningu þeirra. Það á einnig við um þá sem flytja heimilisfesti sitt, nema þeir sanni að þeir séu skattskyldir í öðru ríki á sama hátt og menn heimilisfastir þar og hafi fullnægt þeim skattskyldum sínum. Þrátt fyrir þetta geta Íslendingar starfandi erlendis líka talist skattskyldir í því ríki vegna tekna eða eigna sem eiga uppruna sinn þar. Það ríki getur þannig haft takmarkað skattlagningarvald yfir íslenskum ríkisborgunum. Eins getur Ísland haft slíkt vald ef einstaklingarnir hafa flutt til útlanda en vinna að hluta hér á landi. Ef tvísköttunarsamningi er ekki til að dreifa milli Íslands og viðkomandi ríkis þá geta einstaklingar því lent í því að tekjurnar verði tvískattlagðar nema sótt sé sérstaklega um frádrátt vegna slíkra tekna í tengslum við skil skattframtals.Atriði sem verður að hafa í huga Fyrsta skrefið er því að kanna hvort tvísköttunarsamningur sé til staðar. Því næst þarf að meta hvar einstaklingurinn telst skattskyldur. Þá þarf að skoða undir hvaða almannatryggingakerfi einstaklingurinn fellur og hvort öll réttindi viðhaldi sér. Að auki þarf að meta áhrif erlendu teknanna á skattlagningu annarra tekna hérlendis og útreikning t.d. barnabóta, enda eru tekjur sem aflað er erlendis framtalsskyldar hér þótt þær séu undanþegnar/frádráttarbærar við skattlagningu á grundvelli tvísköttunarsamnings. Það er því þannig að þótt hugurinn beri þig hálfa leið þá verður að huga að skattamálum áður en á hólminn er komið.
Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir Skoðun
Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar
Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar
Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir Skoðun