Sérstakur saksóknari ber vitni í skaðabótamáli Pálma í Fons Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 6. júní 2014 15:34 Pálmi Haraldsson (til vinstri) hefur farið fram á að Ólafur Þór Hauksson (til hægri) beri vitni í skaðabótamáli gegn Glitni. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, þarf að bera vitni í skaðabótamáli Pálma Haraldssonar, eða Pálma í Fons, gegn Glitni. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp úrskurð í gær þess efnis. Pálmi heldur því fram að slitastjórn Glitnis hafi valdið honum tjóni þegar honum, og níu öðrum, var stefnt fyrir rétt í New York í Bandaríkjunum árið 2011. Byggir hann á því að málsóknin hafi verið ólögmæt. Málið var á endanum flutt hér á landi en með því skilyrði að stefnendur væru sáttir við það. Ásakar Pálmi embætti sérstaks saksóknara um að hafa unnið með slitastjórninni við undirbúning málsóknarinnar í New York. Segir í úrskurði sem fréttastofa hefur í höndum að Pálmi byggi á því að „tilgangur umræddra aðgerða hafi verið að koma honum á kné.“ Af þessum ástæðum vill hann leiða Ólaf Þór Hauksson til vitnis, til þess að hann geti borið um hvernig samstarfinu var háttað í tengslum við málsóknina. Vísar Pálmi í sjónvarpsviðtal við ráðgjafa embættis sérstaks saksóknara þar sem hann telur að komi fram að samvinna hafi verið með aðilum. Sérstakur saksóknari hefur hafnað því að embættið hafi haft nokkra aðkomu að ákvörðun slitastjórnarinnar um málsókn. Samkvæmt íslenskum réttarfarsreglum þurfa embættismenn á borð við sérstakan saksóknara ekki að bera vitni ef þeir geta lagt fram opinbert skjal með upplýsingum um það sem þeir eru krafðir vitnisburðar. Sérstakur saksóknari lagði fram bréfasamskipti milli sín og lögmanns slitastjórnarinnar. Dómurinn hafnaði því að skjölin gerðu það að verkum að Ólafur gæti neitað að bera vitni. Tengdar fréttir Slitastjórn krefur níu manns um milljarða Lárusi Welding, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og allri fyrrverandi stjórn Glitnis stefnt vegna fimmtán milljarða víkjandi láns til Baugs í árslok 2007. Lánið er til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara. Tjónið er metið á sex og hálfan milljarð. 12. janúar 2012 08:00 Vilja upplýsingar um 24 milljarða leynilán til Fons „Ég vil fá upplýsingar um 24 milljarða króna útlán Glitnis til Fons sem var án veða,“ segir Vilhjálmur Bjarnason sem hefur stefnt Glitni og þrotabúi Fons en málflutningur fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 10. nóvember 2009 10:54 Tilbúnir að fresta skaðabótamáli gegn Lárusi og Jóni Ásgeiri Slitastjórn Glitnis ætlar að fallast á beiðni um að fresta aðalmeðferð í skaðabótamáli á hendur Lárusi Welding, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Pálma Haraldssyni og fleirum vegna félagsins Aurum Holdings þangað til niðurstaða liggur fyrir í rannsókn sérstaks saksóknara vegna sama máls. Dómari getur frestað málinu að sjálfsdáðum. 9. janúar 2012 18:30 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Sjá meira
Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, þarf að bera vitni í skaðabótamáli Pálma Haraldssonar, eða Pálma í Fons, gegn Glitni. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp úrskurð í gær þess efnis. Pálmi heldur því fram að slitastjórn Glitnis hafi valdið honum tjóni þegar honum, og níu öðrum, var stefnt fyrir rétt í New York í Bandaríkjunum árið 2011. Byggir hann á því að málsóknin hafi verið ólögmæt. Málið var á endanum flutt hér á landi en með því skilyrði að stefnendur væru sáttir við það. Ásakar Pálmi embætti sérstaks saksóknara um að hafa unnið með slitastjórninni við undirbúning málsóknarinnar í New York. Segir í úrskurði sem fréttastofa hefur í höndum að Pálmi byggi á því að „tilgangur umræddra aðgerða hafi verið að koma honum á kné.“ Af þessum ástæðum vill hann leiða Ólaf Þór Hauksson til vitnis, til þess að hann geti borið um hvernig samstarfinu var háttað í tengslum við málsóknina. Vísar Pálmi í sjónvarpsviðtal við ráðgjafa embættis sérstaks saksóknara þar sem hann telur að komi fram að samvinna hafi verið með aðilum. Sérstakur saksóknari hefur hafnað því að embættið hafi haft nokkra aðkomu að ákvörðun slitastjórnarinnar um málsókn. Samkvæmt íslenskum réttarfarsreglum þurfa embættismenn á borð við sérstakan saksóknara ekki að bera vitni ef þeir geta lagt fram opinbert skjal með upplýsingum um það sem þeir eru krafðir vitnisburðar. Sérstakur saksóknari lagði fram bréfasamskipti milli sín og lögmanns slitastjórnarinnar. Dómurinn hafnaði því að skjölin gerðu það að verkum að Ólafur gæti neitað að bera vitni.
Tengdar fréttir Slitastjórn krefur níu manns um milljarða Lárusi Welding, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og allri fyrrverandi stjórn Glitnis stefnt vegna fimmtán milljarða víkjandi láns til Baugs í árslok 2007. Lánið er til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara. Tjónið er metið á sex og hálfan milljarð. 12. janúar 2012 08:00 Vilja upplýsingar um 24 milljarða leynilán til Fons „Ég vil fá upplýsingar um 24 milljarða króna útlán Glitnis til Fons sem var án veða,“ segir Vilhjálmur Bjarnason sem hefur stefnt Glitni og þrotabúi Fons en málflutningur fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 10. nóvember 2009 10:54 Tilbúnir að fresta skaðabótamáli gegn Lárusi og Jóni Ásgeiri Slitastjórn Glitnis ætlar að fallast á beiðni um að fresta aðalmeðferð í skaðabótamáli á hendur Lárusi Welding, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Pálma Haraldssyni og fleirum vegna félagsins Aurum Holdings þangað til niðurstaða liggur fyrir í rannsókn sérstaks saksóknara vegna sama máls. Dómari getur frestað málinu að sjálfsdáðum. 9. janúar 2012 18:30 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Sjá meira
Slitastjórn krefur níu manns um milljarða Lárusi Welding, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og allri fyrrverandi stjórn Glitnis stefnt vegna fimmtán milljarða víkjandi láns til Baugs í árslok 2007. Lánið er til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara. Tjónið er metið á sex og hálfan milljarð. 12. janúar 2012 08:00
Vilja upplýsingar um 24 milljarða leynilán til Fons „Ég vil fá upplýsingar um 24 milljarða króna útlán Glitnis til Fons sem var án veða,“ segir Vilhjálmur Bjarnason sem hefur stefnt Glitni og þrotabúi Fons en málflutningur fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 10. nóvember 2009 10:54
Tilbúnir að fresta skaðabótamáli gegn Lárusi og Jóni Ásgeiri Slitastjórn Glitnis ætlar að fallast á beiðni um að fresta aðalmeðferð í skaðabótamáli á hendur Lárusi Welding, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Pálma Haraldssyni og fleirum vegna félagsins Aurum Holdings þangað til niðurstaða liggur fyrir í rannsókn sérstaks saksóknara vegna sama máls. Dómari getur frestað málinu að sjálfsdáðum. 9. janúar 2012 18:30
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun