Lífið

Húsfyllir í opnun Öxney

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar ljósmyndari í gærkvöldi þegar ný verslun, Öxney, opnaði formlega á Klapparstíg 40. Bryndís Ásmundsdóttir söng og Jón Arnar Guðbrandsson kokkur með meiru grillaði hamborgara fyrir gestina sem voru þetta svona líka kátir eins og sjá má.



„Það er mjög gott að sjá loksins fyrir endann á þessu en þetta hefur verið mikil vinna og þá sérstaklega við að koma húsinu í stand," sagði Ingibjörg Þorvaldsdóttir, sem er eigandi verslunarinnar ásamt Kötlu Guðrúnu Jónasdóttur, í samtali við Lífið.

Öxney er bæði búð og fatamerki sem stöllurnar hafa verið með í burðarliðnum síðan seinasta haust.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið í heild sinni.

Kristján Guðmundsson Þóra Ólafsdóttir.MYND/sigurjón ragnar
Katla Jónasdóttir, Katrín Rosa Eðvaldsdóttir, Sigrún Jóhannsdóttir og Ingibjörg.mynd/sigurjón ragnar
Selma Pétursdóttir og Margrét Rós Gunnarsdóttir.mynd/sigurjón ragnar
Jón Gunnar Geirdal og Arnar Gauti.mynd/sigurjón Ragnar
Tryggvi Agnarsson og Þorsteinn Friðriksson.mynd/sigurjón ragnar
Helga Sæunn, Árni Jón, Árný Sara Viðarsdóttir og Lísbet Ívarsdóttir.mynd/sigurjón ragnar
Jón Arnar og Linda B. Björnsdóttir.mynd/sigurjón ragnar
Bryndís Ásmundsdóttir.mynd/sigurjón ragnar





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.