Lífið

Húsfyllir hjá Andreu

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar í Hafnarborg Hafnarfirði þar sem fatahönnuðurinn Andrea sýndi nýja sumarlínu sem innblásin var af laginu „I am coming out“ með Díönu Ross. Eins og myndirnar sýna var fjölmennt en mikil ánægja var meðal gesta með sýninguna sem var stórglæsileg í alla staði. 

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið í heild sinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.