Smedley: Massa nýtur frelsis hjá Williams Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. apríl 2014 23:30 Massa er ánægður hjá Williams Vísir/Getty Rob Smedley, fyrrum keppnisverkfræðingur Felipe Massa hjá Ferrari, segir að Massa gæti sýnt sínar bestu hliðar hjá Williams í ár. Bæði Smedley og Massa fóru yfir til Williams frá Ferrari. Massa kom fyrir tímabilið en Smedley tók sér stutt frí og kom til liðsins fyrir aðra keppni tímabilsins. Smedley er nú yfirmaður þróunardeildar Williams. „Ég þekki Felipe Massa mjög vel - ég þekki hann inn og út,“ sagði Smedley „Hann er mjög, mjög góður ökumaður og hann hefur fengið visst frelsi hér til að gera það sem honum er borgað fyrir og hann er að skila því,“ hélt Smedley áfram. Smedley leggur áherslu á að Massa sé kominn til Williams til að leiða liðið og veita starfsmönnum þess innblástur til frekari afreka. „Hann veit hvernig á að gera það. Hann hefur fengið góða kennslu hvað það varðar - ég myndi telja Michael Schumacher einn þeirra - og nú er tími hans kominn (til að leiða lið). Hann er að standast þá ákskorun vel,“ sagði Rob Smedley. Formúla Tengdar fréttir Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30 Æfingarnar lofa góðu fyrir Williams-bílinn Bíll Williams liðsins er áreiðanlegur og fljótur ef marka má æfingar fyrir tímabilið í formúlu eitt. Þetta kemur liðinu skemmtilega á óvart, en það átti sitt versta tímabil í fyrra. 10. mars 2014 18:45 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Malasíu? Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Malasíu, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum. 31. mars 2014 20:15 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Rob Smedley, fyrrum keppnisverkfræðingur Felipe Massa hjá Ferrari, segir að Massa gæti sýnt sínar bestu hliðar hjá Williams í ár. Bæði Smedley og Massa fóru yfir til Williams frá Ferrari. Massa kom fyrir tímabilið en Smedley tók sér stutt frí og kom til liðsins fyrir aðra keppni tímabilsins. Smedley er nú yfirmaður þróunardeildar Williams. „Ég þekki Felipe Massa mjög vel - ég þekki hann inn og út,“ sagði Smedley „Hann er mjög, mjög góður ökumaður og hann hefur fengið visst frelsi hér til að gera það sem honum er borgað fyrir og hann er að skila því,“ hélt Smedley áfram. Smedley leggur áherslu á að Massa sé kominn til Williams til að leiða liðið og veita starfsmönnum þess innblástur til frekari afreka. „Hann veit hvernig á að gera það. Hann hefur fengið góða kennslu hvað það varðar - ég myndi telja Michael Schumacher einn þeirra - og nú er tími hans kominn (til að leiða lið). Hann er að standast þá ákskorun vel,“ sagði Rob Smedley.
Formúla Tengdar fréttir Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30 Æfingarnar lofa góðu fyrir Williams-bílinn Bíll Williams liðsins er áreiðanlegur og fljótur ef marka má æfingar fyrir tímabilið í formúlu eitt. Þetta kemur liðinu skemmtilega á óvart, en það átti sitt versta tímabil í fyrra. 10. mars 2014 18:45 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Malasíu? Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Malasíu, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum. 31. mars 2014 20:15 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49
Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30
Æfingarnar lofa góðu fyrir Williams-bílinn Bíll Williams liðsins er áreiðanlegur og fljótur ef marka má æfingar fyrir tímabilið í formúlu eitt. Þetta kemur liðinu skemmtilega á óvart, en það átti sitt versta tímabil í fyrra. 10. mars 2014 18:45
Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30
Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Malasíu? Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Malasíu, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum. 31. mars 2014 20:15