Lífið

Heilbrigðisráðherra sker niður í gríni

Kjartan Atli Kjartansson skrifar
Í myndbandinu gengur Kristján um ganga landspítalans og sker niður með gamansömum hætti.
Í myndbandinu gengur Kristján um ganga landspítalans og sker niður með gamansömum hætti.
Kristján Þór Júlíusson heilbrgðisráðherra tók þátt í grínmyndbandi fjórða árs nema í læknisfræði, sem sýnt var um helgina.

Í myndbandinu gengur Kristján um ganga landspítalans og sker niður með gamansömum hætti. Óhætt er að segja að Kristján leiki af mikilli innlifun í myndbandinu og sýni flotta takta.

Kristján minnkar lyfjaskammta í sparnaðarskyni og leggur til frekari sparnað með að endurnýta kaffikorg og fjölga sjúklingum í hverju rúmi.

Myndbandið má sjá hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.