Lífið

Flóamarkaður í Eiðistorgi

Samúel Karl Ólason skrifar
Mikið mannlíf er í Eiðistorgi í dag.
Mikið mannlíf er í Eiðistorgi í dag. Mynd/Þorgeir
Í dag er flóamarkaður í Eiðistorgi á Seltjarnarnesi og hefur hann verið haldinn fyrsta laugardag hvers mánaðar í vetur. Þorgeir Jóhannsson, umsjónarmaður markaðarins segir hann hugsaðan af skandinavískri fyrirmynd.

„Í dag eru yfir 30 básar og mikið mannlíf í Eiðistorgi," segir Þorgeir. „Hérna koma einstaklingar og selja vörur sínar, en þetta er hugsað eins og þekkist í Skandinavíu og á Englandi.“

Þorgeir segir að í vetur hafi þróun markaðarins staðið yfir en nú sé allt komið á fullt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.