Ágúst tekur við Víkingum eftir tímabilið Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2014 12:54 Ágúst Jóhannsson hefur verk að vinna í Víkinni. Vísir/Vilhelm Ágúst Jóhannsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur samið við 1. deildar lið Víkings til þriggja ára og tekur við liðinu 1. maí.Hann mun þó stýra HK í Olís-deildinni út tímabilið eins og greint var frá fyrr í dag en Ágúst lét af störfum hjá kvennaliði SönderjyskE í Danmörku á dögunum eftir erfitt gengi. "Við erum afar ánægð og stolt að fá Ágúst sem þjálfara meistaraflokks Víkings en hann er einn reynslumesti handknattleiksþjálfari landsins. Ágúst mun einnig verða yfirmaður handknattleiksmála hjá Víkingi og koma að öllu skipulagi og hugmyndafræði í handboltanum hjá félaginu. "Víkingur er eitt mesta afreksfélag landsins í handbolta og ætlunin er að koma liðinu aftur á hæsta stall í nánustu framtíð. Ágúst hafði úr ýmsum möguleikum að velja en hann valdi Víking sem er auðvitað mjög ánægjulegt og gefur okkur mikla trú á því sem félagið er að gera og sýnir metnaðinn í félaginu," segir í fréttatilkynningu Víkinga. Ágústs bíður mikið verkefni enda handboltinn hjá Víkingum legið lengi í dvala. Liðið hefur leikið einu sinni í efstu deild á síðustu átta árum og féll það þá strax aftur niður í 1. deild. Víkingar hafa verið slakir í 1. deildinni í vetur og eru í 7. sæti af 11 liðum. "Eftir að hafa rætt við forráðamenn Víkings og fengið að heyra hvernig þeir vilja byggja handboltann upp hjá félaginu í framtíðinni ákvað ég að slá til. Víkingur á eina stærstu og fallegustu söguna í handboltanum á Íslandi. Ég hlakka til að fara að starfa í Víkinni," segir Ágúst Jóhannsson. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Samúel Ívar rekinn frá HK | Ágúst tekur við Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. Ágúst Jóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. 2. mars 2014 12:18 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira
Ágúst Jóhannsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur samið við 1. deildar lið Víkings til þriggja ára og tekur við liðinu 1. maí.Hann mun þó stýra HK í Olís-deildinni út tímabilið eins og greint var frá fyrr í dag en Ágúst lét af störfum hjá kvennaliði SönderjyskE í Danmörku á dögunum eftir erfitt gengi. "Við erum afar ánægð og stolt að fá Ágúst sem þjálfara meistaraflokks Víkings en hann er einn reynslumesti handknattleiksþjálfari landsins. Ágúst mun einnig verða yfirmaður handknattleiksmála hjá Víkingi og koma að öllu skipulagi og hugmyndafræði í handboltanum hjá félaginu. "Víkingur er eitt mesta afreksfélag landsins í handbolta og ætlunin er að koma liðinu aftur á hæsta stall í nánustu framtíð. Ágúst hafði úr ýmsum möguleikum að velja en hann valdi Víking sem er auðvitað mjög ánægjulegt og gefur okkur mikla trú á því sem félagið er að gera og sýnir metnaðinn í félaginu," segir í fréttatilkynningu Víkinga. Ágústs bíður mikið verkefni enda handboltinn hjá Víkingum legið lengi í dvala. Liðið hefur leikið einu sinni í efstu deild á síðustu átta árum og féll það þá strax aftur niður í 1. deild. Víkingar hafa verið slakir í 1. deildinni í vetur og eru í 7. sæti af 11 liðum. "Eftir að hafa rætt við forráðamenn Víkings og fengið að heyra hvernig þeir vilja byggja handboltann upp hjá félaginu í framtíðinni ákvað ég að slá til. Víkingur á eina stærstu og fallegustu söguna í handboltanum á Íslandi. Ég hlakka til að fara að starfa í Víkinni," segir Ágúst Jóhannsson.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Samúel Ívar rekinn frá HK | Ágúst tekur við Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. Ágúst Jóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. 2. mars 2014 12:18 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira
Samúel Ívar rekinn frá HK | Ágúst tekur við Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. Ágúst Jóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. 2. mars 2014 12:18