Lífið

Ragnar Kjartans í viðtali við ítalska Vogue

Álfrún Pálsdóttir skrifar
Elísabet Davíðs tók myndirnar af Ragnari Kjartans.
Elísabet Davíðs tók myndirnar af Ragnari Kjartans.
Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson er í fjögurra síðna viðtali og myndaþætti fyrir herraútgáfu ítalska Vogue,L´uomo Vogue. 

Myndirnar eru teknar hér á landi af ljómyndaranum og fyrrum fyrirsætunni, Elísabetu Davíðsdóttur. Ragnar klæðist jakkafötum frá íslenska merkinu Jör eftir Guðmund Jörundsson í blaðinu. 

Í viðtalinu talar Ragnar meðal annars um myndlistina, tónlistarbakgrunninn og Halldór Laxness. 

Hægt er að lesa viðtalið á heimasíðu ítalska Vogue. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.