Mótmælin á Austurvelli - 4. dagur 27. febrúar 2014 17:42 Mikill fjöldi hefur safnast saman á Austurvelli síðustu daga og krafðist þess að ríkisstjórnin taki til baka þingsályktunartillögu um að aðildarviðræðum yrði hætt við ESB. Fréttablaðið/Pjetur Mótmæli eru hafin á Austurvelli fjórða daginn í röð. Mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Líkt og síðustu daga birtir Vísir myndir og athugasemdir tengdar mótmælunum sem almenningur birtir í gegnum samfélagsmiðla. Fréttir fyrri daga má finna fyrir neðan þær en nú þegar hafa á annað hundrað mynda verið birtar á þennan hátt. Beina útsendingu frá mótmælunum má sjá í vefmyndavél á heimasíðu Mílu. Nú hafa um 38 þúsund manns skrifað undir á síðunni thjod.is þar sem skorað er Alþingi að leggja til hliðar tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu. Við biðjum þá sem eru staddir á Austurvelli og vilja miðla myndum eða athugasemdum til Vísis í gegnum Instagram eða Twitter að merkja færslurnar með #visir. The Icelandic people continue to protest against governments plan to withdraw EU membership application! #day4 #vor14 #EU #Iceland— Sema Erla (@semaerla) February 27, 2014 Fallegur dagur til mótmæla, tilvalið að verða brjálaður út í Sjálfsókn! #vor14 #leyfiðokkuraðkjósa pic.twitter.com/mAI9RlxDW0— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) February 27, 2014 Það hefur myndast gjá milli þings og þjóðar. #pólitík #vor14 pic.twitter.com/l3eS4RNYRu— Haukur Hólmsteinsson (@haukurhomm) February 27, 2014 Tengdar fréttir Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Hér má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. 24. febrúar 2014 14:40 Mótmælin við Austurvöll - 3. dagur Þriðju mótmælin á Austurvelli eru hafin en mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 26. febrúar 2014 17:15 Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55 Vel á fjórða þúsund manns á Austurvelli Lamið er á girðinguna umhverfis Alþingishúsið og einhverjir hafa tekið fram potta og pönnur sem lamið er á til þess að skapa hávaða. 24. febrúar 2014 16:16 Rafmagnað andrúmsloft á Austurvelli í dag - Myndband Vel á fjórða þúsund manns kom á Austurvöll til þess að mótmæla áætlun ríkisstjórnarinnar að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Enn er talsverður fjöldi staddur á Austurvelli. 24. febrúar 2014 17:57 Mótmælin á Austurvelli - 2. dagur Vísir mun birta Instagram myndir og tíst frá mótmælunum. 25. febrúar 2014 14:58 Mótmæltu á Ráðhústorginu Samstöðumótmæli voru á Ráðhústorginu á Akureyri dag. Mótmælin snéru að ákvörðun stjórnarflokkanna að draga umsókn Íslendinga inn í Evrópusambandið til baka. 24. febrúar 2014 22:58 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Mótmæli eru hafin á Austurvelli fjórða daginn í röð. Mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Líkt og síðustu daga birtir Vísir myndir og athugasemdir tengdar mótmælunum sem almenningur birtir í gegnum samfélagsmiðla. Fréttir fyrri daga má finna fyrir neðan þær en nú þegar hafa á annað hundrað mynda verið birtar á þennan hátt. Beina útsendingu frá mótmælunum má sjá í vefmyndavél á heimasíðu Mílu. Nú hafa um 38 þúsund manns skrifað undir á síðunni thjod.is þar sem skorað er Alþingi að leggja til hliðar tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu. Við biðjum þá sem eru staddir á Austurvelli og vilja miðla myndum eða athugasemdum til Vísis í gegnum Instagram eða Twitter að merkja færslurnar með #visir. The Icelandic people continue to protest against governments plan to withdraw EU membership application! #day4 #vor14 #EU #Iceland— Sema Erla (@semaerla) February 27, 2014 Fallegur dagur til mótmæla, tilvalið að verða brjálaður út í Sjálfsókn! #vor14 #leyfiðokkuraðkjósa pic.twitter.com/mAI9RlxDW0— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) February 27, 2014 Það hefur myndast gjá milli þings og þjóðar. #pólitík #vor14 pic.twitter.com/l3eS4RNYRu— Haukur Hólmsteinsson (@haukurhomm) February 27, 2014
Tengdar fréttir Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Hér má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. 24. febrúar 2014 14:40 Mótmælin við Austurvöll - 3. dagur Þriðju mótmælin á Austurvelli eru hafin en mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 26. febrúar 2014 17:15 Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55 Vel á fjórða þúsund manns á Austurvelli Lamið er á girðinguna umhverfis Alþingishúsið og einhverjir hafa tekið fram potta og pönnur sem lamið er á til þess að skapa hávaða. 24. febrúar 2014 16:16 Rafmagnað andrúmsloft á Austurvelli í dag - Myndband Vel á fjórða þúsund manns kom á Austurvöll til þess að mótmæla áætlun ríkisstjórnarinnar að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Enn er talsverður fjöldi staddur á Austurvelli. 24. febrúar 2014 17:57 Mótmælin á Austurvelli - 2. dagur Vísir mun birta Instagram myndir og tíst frá mótmælunum. 25. febrúar 2014 14:58 Mótmæltu á Ráðhústorginu Samstöðumótmæli voru á Ráðhústorginu á Akureyri dag. Mótmælin snéru að ákvörðun stjórnarflokkanna að draga umsókn Íslendinga inn í Evrópusambandið til baka. 24. febrúar 2014 22:58 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Hér má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. 24. febrúar 2014 14:40
Mótmælin við Austurvöll - 3. dagur Þriðju mótmælin á Austurvelli eru hafin en mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 26. febrúar 2014 17:15
Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55
Vel á fjórða þúsund manns á Austurvelli Lamið er á girðinguna umhverfis Alþingishúsið og einhverjir hafa tekið fram potta og pönnur sem lamið er á til þess að skapa hávaða. 24. febrúar 2014 16:16
Rafmagnað andrúmsloft á Austurvelli í dag - Myndband Vel á fjórða þúsund manns kom á Austurvöll til þess að mótmæla áætlun ríkisstjórnarinnar að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Enn er talsverður fjöldi staddur á Austurvelli. 24. febrúar 2014 17:57
Mótmælin á Austurvelli - 2. dagur Vísir mun birta Instagram myndir og tíst frá mótmælunum. 25. febrúar 2014 14:58
Mótmæltu á Ráðhústorginu Samstöðumótmæli voru á Ráðhústorginu á Akureyri dag. Mótmælin snéru að ákvörðun stjórnarflokkanna að draga umsókn Íslendinga inn í Evrópusambandið til baka. 24. febrúar 2014 22:58