Perez aftur fljótastur | Besti dagur Red Bull Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. febrúar 2014 20:00 Sergio Perez. vísir/getty Aftur átti Sergio Perez á Force India besta tíma dagsins í Bahrain. Tími hans var 1:35.570, örlítið hægar en í gær. Þá var tími hans 1:35.290. Annar í dag varð Fernando Alonso á Ferrari, tími hans var 1:35.634. Alonso ók lengst allra í dag, samtals 122 hringi. Virðist því vandamál gærdagsins leyst. Liðsfélagi Alonso, Kimi Raikkonen komst aðeins 43 hringi í gær. Perez ók næst lengst í dag, samtals 108 hringi. Red Bull, sem hefur átt erfitt uppdráttar á æfingum undanfarið, átti sinn besta dag til þessa. Daniel Ricciardo ók í dag 66 hringi og náði þriðja besta tímanum, 1:35.743. Hugsanlega eru hinir fjórföldu heimsmeistarar bílasmiða að komast í sitt gamla form. Fleiri lið en Ferrari og Force India náðu yfir 100 hringjum í dag. Felipe Massa ók Williams bílnum 103 hringi og setti fjórða besta tímann. Esteban Gutierrez keyrði Sauber bíl sinn 106 hringi en setti níunda besta tímann. Pastor Maldonado ók Lotus bílnum fæsta hringi allra í dag, samtals 31 hring. Lotus liðið er heilli æfingaviku á eftir öðrum liðum enda sleppti liðið fyrstu vikunni. Æfingarnar halda áfram á morgun og klárast svo á sunnudag. Þá tekur við bið eftir fyrstu föstudagsæfingu tímabilsins í Ástralíu þann 14. mars. Formúla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Aftur átti Sergio Perez á Force India besta tíma dagsins í Bahrain. Tími hans var 1:35.570, örlítið hægar en í gær. Þá var tími hans 1:35.290. Annar í dag varð Fernando Alonso á Ferrari, tími hans var 1:35.634. Alonso ók lengst allra í dag, samtals 122 hringi. Virðist því vandamál gærdagsins leyst. Liðsfélagi Alonso, Kimi Raikkonen komst aðeins 43 hringi í gær. Perez ók næst lengst í dag, samtals 108 hringi. Red Bull, sem hefur átt erfitt uppdráttar á æfingum undanfarið, átti sinn besta dag til þessa. Daniel Ricciardo ók í dag 66 hringi og náði þriðja besta tímanum, 1:35.743. Hugsanlega eru hinir fjórföldu heimsmeistarar bílasmiða að komast í sitt gamla form. Fleiri lið en Ferrari og Force India náðu yfir 100 hringjum í dag. Felipe Massa ók Williams bílnum 103 hringi og setti fjórða besta tímann. Esteban Gutierrez keyrði Sauber bíl sinn 106 hringi en setti níunda besta tímann. Pastor Maldonado ók Lotus bílnum fæsta hringi allra í dag, samtals 31 hring. Lotus liðið er heilli æfingaviku á eftir öðrum liðum enda sleppti liðið fyrstu vikunni. Æfingarnar halda áfram á morgun og klárast svo á sunnudag. Þá tekur við bið eftir fyrstu föstudagsæfingu tímabilsins í Ástralíu þann 14. mars.
Formúla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira