Sturla: Ég gæti vanist þessu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. febrúar 2014 22:12 Vísir/Vilhelm Annan leikinn í röð var Sturla Ásgeirsson hetja ÍR en hann tryggði sínum mönnum eins marks sigur á Fram með marki úr vítakasti á lokasekúndum leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. „Ég gæti vanist þessu enda gaman að klára leiki svona. En auðvitað væri betra að vinna með stærri mun. Hefðum við unnið með 4-5 marka mun hefðum við náð fjórða sætinu af Frömurum. Það hefði gefið fleiri heimaleiki í síðustu umferðinni,“ sagði Sturla. „En við erum sáttir við stigin tvö.“ ÍR vann Selfoss í bikarnum á mánudaginn og Sturla segir að ef til vill hafi leikmenn verið örlítið þreyttir í kvöld. „Við ætluðum ekki að leyfa Fram að keyra upp hraðann enda mikið hraðaupphlaupslið. Mér fannst við hafa ágæta stjórn á leiknum þó svo að þetta hafi verið tvísýnt á kafla.“ Hann segir að flest lið eigi möguleika á að ná inn í úrslitakeppnina í vor. „Þetta snýst fyrst og fremst um að vinna heimaleikina og ná kannski einum til viðbótar. Þá ættu menn að vera inni. Haukarnir hafa sýnt mesta stöðugleikann í deildinni en ég tel að allir geti unnið alla - líka Haukana.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 24-23 | Aftur tryggði Sturla sigurinn af vítalínunni Sturla Ásgeirsson tryggði ÍR tvö mikilvæg stig með því að tryggja liðinu eins marks sigur gegn Fram með marki úr vítakasti rétt áður en leiktíminn rann út. 13. febrúar 2014 09:51 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 21-31 | Valsmenn unnu stórsigur í Eyjum Lærisveinar Ólafs Stefánssonar í Val eru komnir á mikið skrið í Olís-deild karla en Valsliðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð í kvöld þegar liðið vann tíu marka sigur á ÍBV í Eyjum, 31-21. 13. febrúar 2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-FH 24-23 | Kristján Orri tryggði Akureyri sigur í blálokin Kristján Orri Jóhannsson var hetja Akureyringa í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti FH í 24-23 sigri í Olís-deild karla í handbolta. Markið kom aðeins átta sekúndum fyrir leikslok. 13. febrúar 2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 16-22 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu þægilegan sigur á HK 22-16 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK skoraði ekki fyrr en eftir 19 mínútna leik og var leikurinn fyrir vikið aldrei spennandi. 13. febrúar 2014 09:48 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira
Annan leikinn í röð var Sturla Ásgeirsson hetja ÍR en hann tryggði sínum mönnum eins marks sigur á Fram með marki úr vítakasti á lokasekúndum leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. „Ég gæti vanist þessu enda gaman að klára leiki svona. En auðvitað væri betra að vinna með stærri mun. Hefðum við unnið með 4-5 marka mun hefðum við náð fjórða sætinu af Frömurum. Það hefði gefið fleiri heimaleiki í síðustu umferðinni,“ sagði Sturla. „En við erum sáttir við stigin tvö.“ ÍR vann Selfoss í bikarnum á mánudaginn og Sturla segir að ef til vill hafi leikmenn verið örlítið þreyttir í kvöld. „Við ætluðum ekki að leyfa Fram að keyra upp hraðann enda mikið hraðaupphlaupslið. Mér fannst við hafa ágæta stjórn á leiknum þó svo að þetta hafi verið tvísýnt á kafla.“ Hann segir að flest lið eigi möguleika á að ná inn í úrslitakeppnina í vor. „Þetta snýst fyrst og fremst um að vinna heimaleikina og ná kannski einum til viðbótar. Þá ættu menn að vera inni. Haukarnir hafa sýnt mesta stöðugleikann í deildinni en ég tel að allir geti unnið alla - líka Haukana.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 24-23 | Aftur tryggði Sturla sigurinn af vítalínunni Sturla Ásgeirsson tryggði ÍR tvö mikilvæg stig með því að tryggja liðinu eins marks sigur gegn Fram með marki úr vítakasti rétt áður en leiktíminn rann út. 13. febrúar 2014 09:51 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 21-31 | Valsmenn unnu stórsigur í Eyjum Lærisveinar Ólafs Stefánssonar í Val eru komnir á mikið skrið í Olís-deild karla en Valsliðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð í kvöld þegar liðið vann tíu marka sigur á ÍBV í Eyjum, 31-21. 13. febrúar 2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-FH 24-23 | Kristján Orri tryggði Akureyri sigur í blálokin Kristján Orri Jóhannsson var hetja Akureyringa í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti FH í 24-23 sigri í Olís-deild karla í handbolta. Markið kom aðeins átta sekúndum fyrir leikslok. 13. febrúar 2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 16-22 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu þægilegan sigur á HK 22-16 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK skoraði ekki fyrr en eftir 19 mínútna leik og var leikurinn fyrir vikið aldrei spennandi. 13. febrúar 2014 09:48 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 24-23 | Aftur tryggði Sturla sigurinn af vítalínunni Sturla Ásgeirsson tryggði ÍR tvö mikilvæg stig með því að tryggja liðinu eins marks sigur gegn Fram með marki úr vítakasti rétt áður en leiktíminn rann út. 13. febrúar 2014 09:51
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 21-31 | Valsmenn unnu stórsigur í Eyjum Lærisveinar Ólafs Stefánssonar í Val eru komnir á mikið skrið í Olís-deild karla en Valsliðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð í kvöld þegar liðið vann tíu marka sigur á ÍBV í Eyjum, 31-21. 13. febrúar 2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-FH 24-23 | Kristján Orri tryggði Akureyri sigur í blálokin Kristján Orri Jóhannsson var hetja Akureyringa í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti FH í 24-23 sigri í Olís-deild karla í handbolta. Markið kom aðeins átta sekúndum fyrir leikslok. 13. febrúar 2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 16-22 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu þægilegan sigur á HK 22-16 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK skoraði ekki fyrr en eftir 19 mínútna leik og var leikurinn fyrir vikið aldrei spennandi. 13. febrúar 2014 09:48