Heilsugengið - Björk og Gunnari boðið upp á orkubrauð og grænan djús 19. febrúar 2014 16:30 Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason voru gestir í fjórða þætti Heilsugengisins þar sem fjallað er um mataræði og lífsstíl með fjölbreyttum hætti. Þættirnir, sem verða alls átta talsins, eru í umsjón Völu Matt en henni til halds og trausts er hjúkrunarfræðingurinn og næringarþerapistinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir og heilsu- og hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir. Björk og Gunnari var boðið upp á kennslu í brauðbakstri og grænan djús. Orkubrauð 2 b tröllahafrar1 b graskerjafræ1 b sólblómafræ1 b hörfræ1 b möndlur, gróft saxaðar1 b kókosmjöl1/2 b psyllum husk1/4 b chiafræ2 msk möluðchiafræ1 1/2 - 2 msk kúmenfræ1-2 tsk salt3 b vatn1/4 b kókosolía2 msk hunangSetjið þurrefnin saman í skál og blandið saman, bætið restinni af uppskriftinni útí og blandið vel saman, látið standa í 30 - 45 mín við stofuhita áður en þið bakið eða yfir nótt. Bakið við 175C í 30 mín, takið brauðið úr forminu og klárið að baka það í 30 mín. Kælið alveg áður en þið skerið það - gott að setja í kæli. Geymist í 5-7 daga í kæli, má frysta - best að frysta niðurskorið. Gr ænn djús 1 vænn hnefi spínat eğa grænkál 1/2 agúrka, í bitum 2 sellerístönglar 1 limóna, afhıdd 5 cm biti fersk engiferrót nokkrir mintustönglar 1 - 2 lífræn epli 3-4 límónulauf 2 dl vatn Allt sett í blandara og blandað saman. Sigtað í gegnum spírupoka (fæst í LJósinu Langholtsvegi 43) og hlakkið til að drekka :) Boozt Brauð Drykkir Dögurður Heilsa Heilsugengið Uppskriftir Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason voru gestir í fjórða þætti Heilsugengisins þar sem fjallað er um mataræði og lífsstíl með fjölbreyttum hætti. Þættirnir, sem verða alls átta talsins, eru í umsjón Völu Matt en henni til halds og trausts er hjúkrunarfræðingurinn og næringarþerapistinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir og heilsu- og hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir. Björk og Gunnari var boðið upp á kennslu í brauðbakstri og grænan djús. Orkubrauð 2 b tröllahafrar1 b graskerjafræ1 b sólblómafræ1 b hörfræ1 b möndlur, gróft saxaðar1 b kókosmjöl1/2 b psyllum husk1/4 b chiafræ2 msk möluðchiafræ1 1/2 - 2 msk kúmenfræ1-2 tsk salt3 b vatn1/4 b kókosolía2 msk hunangSetjið þurrefnin saman í skál og blandið saman, bætið restinni af uppskriftinni útí og blandið vel saman, látið standa í 30 - 45 mín við stofuhita áður en þið bakið eða yfir nótt. Bakið við 175C í 30 mín, takið brauðið úr forminu og klárið að baka það í 30 mín. Kælið alveg áður en þið skerið það - gott að setja í kæli. Geymist í 5-7 daga í kæli, má frysta - best að frysta niðurskorið. Gr ænn djús 1 vænn hnefi spínat eğa grænkál 1/2 agúrka, í bitum 2 sellerístönglar 1 limóna, afhıdd 5 cm biti fersk engiferrót nokkrir mintustönglar 1 - 2 lífræn epli 3-4 límónulauf 2 dl vatn Allt sett í blandara og blandað saman. Sigtað í gegnum spírupoka (fæst í LJósinu Langholtsvegi 43) og hlakkið til að drekka :)
Boozt Brauð Drykkir Dögurður Heilsa Heilsugengið Uppskriftir Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira