Lífið

Ég er ekki stærð 2

Ellý Ármanns skrifar
mynd/cosmopolitan
Leikkonan Sophie Simmons hefur alltaf verið aðdáandi Sex and the City sjónvarpsþáttanna.  Í meðfylgjandi myndskeiði segir hún frá því að hún hefur alltaf þráð að leika Carrie Bradshaw frá því að þættirnir hófu göngu sína.

,,Ég er ekki stærð 2" segir Sophie sem kærir sig ekki um að komast í örsmáar fatastærðir eins og aðalsöguhetja þáttanna en hún segir þrýstinginn óvenju mikinn í kvimyndabransanum þegar kemur að líkamslögun kvenna sem eru valdar í aðalhlutverkin. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.