Brjóstin gætu drepið mig Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. janúar 2014 17:00 „Ég er alltaf kvalin. Það er erfitt fyrir mig að beygja mig og klæða mig því mér er svo illt í bakinu vegna þyngd brjóstanna,“segir klámmyndastjarnan Elizabeth Starr. Hún fór í ólöglega brjóstastækkun fyrir fimmtán árum og hefur aldrei beðið þess bætur en hún er í brjóstastærð O. Læknar hafa mælt með því að hún láti fjarlægja bæði brjóstin því brjóstafyllingarnar gætu dregið hana til dauða. Elizabeth hefur farið í 63 aðgerðir til að reyna að laga brjóstin og vill ekki fara í fleiri aðgerðir. „Ég er fórnarlamb tilraunar og ég hef þurft að borga fyrir þetta alla tíð síðan. Í þá daga var ég með fjölskyldu á framfæri og vissi að stærri brjóst myndu auka atvinnumöguleika mína. Nú óttast ég á hverjum degi að ég gæti fengið blóðtappa eða sýkingu - brjóstin hafa eyðilagt líf mitt," segir Elizabeth. Hún var í stærð 32F þegar hún fór í aðgerðina árið 1999 en fann fyrir óþægindum nokkrum dögum eftir hana. „Hægra brjóstið mitt var rautt og bólgið og ég var veikluleg og titraði. Sársaukinn var óbærilegur.“ Hún lét fjarlægja fyllinguna úr hægra brjósti en ekki var hægt að gera það með það vinstra. „Þessar fyllingar virka þannig að þær halda áfram að vaxa inní þér og verða samvaxnar brjóstavefjum. Mér var sagt að aðgerðin hefði verið samþykkt af heilbrigðisyfirvöldum en það var ekki satt,“ segir Elizabeth. Hún hefur eytt fúlgu fjár síðustu fjórtán ár til að reyna að lagfæra brjóstin og hefur verið við dauðans dyr þrisvar sinnum. Hún vonar að saga sín sé víti til varnaðar fyrir aðrar konur. „Þú tekur mikla áhættu ef þú ætlar að reyna að vera með jafn stór brjóst og ég. Þú verður að gera þér grein fyrir í hvað stefnir því þetta mun breyta lífi þínu að eilífu.“ Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
„Ég er alltaf kvalin. Það er erfitt fyrir mig að beygja mig og klæða mig því mér er svo illt í bakinu vegna þyngd brjóstanna,“segir klámmyndastjarnan Elizabeth Starr. Hún fór í ólöglega brjóstastækkun fyrir fimmtán árum og hefur aldrei beðið þess bætur en hún er í brjóstastærð O. Læknar hafa mælt með því að hún láti fjarlægja bæði brjóstin því brjóstafyllingarnar gætu dregið hana til dauða. Elizabeth hefur farið í 63 aðgerðir til að reyna að laga brjóstin og vill ekki fara í fleiri aðgerðir. „Ég er fórnarlamb tilraunar og ég hef þurft að borga fyrir þetta alla tíð síðan. Í þá daga var ég með fjölskyldu á framfæri og vissi að stærri brjóst myndu auka atvinnumöguleika mína. Nú óttast ég á hverjum degi að ég gæti fengið blóðtappa eða sýkingu - brjóstin hafa eyðilagt líf mitt," segir Elizabeth. Hún var í stærð 32F þegar hún fór í aðgerðina árið 1999 en fann fyrir óþægindum nokkrum dögum eftir hana. „Hægra brjóstið mitt var rautt og bólgið og ég var veikluleg og titraði. Sársaukinn var óbærilegur.“ Hún lét fjarlægja fyllinguna úr hægra brjósti en ekki var hægt að gera það með það vinstra. „Þessar fyllingar virka þannig að þær halda áfram að vaxa inní þér og verða samvaxnar brjóstavefjum. Mér var sagt að aðgerðin hefði verið samþykkt af heilbrigðisyfirvöldum en það var ekki satt,“ segir Elizabeth. Hún hefur eytt fúlgu fjár síðustu fjórtán ár til að reyna að lagfæra brjóstin og hefur verið við dauðans dyr þrisvar sinnum. Hún vonar að saga sín sé víti til varnaðar fyrir aðrar konur. „Þú tekur mikla áhættu ef þú ætlar að reyna að vera með jafn stór brjóst og ég. Þú verður að gera þér grein fyrir í hvað stefnir því þetta mun breyta lífi þínu að eilífu.“
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira