Kókoskjúklingur að hætti Birgittu Ellý Ármanns skrifar 9. janúar 2014 15:30 Mynd/rafn rafnsson Birgitta Líf Björnsdóttir 21 árs laganemi, flugfreyja og dansari ræðir nýársheitin og gefur okkur uppskrift að kókosgrilluðum kjúkling sem einfaldlega getur ekki klikkað. ,,Heitin mín þetta árið eru fyrst og fremst að vera alltaf jákvæð, með því nær maður árangri. Ég ætla að standa mig vel í skólanum og vinnunni og mæta í ræktina fimm sinnum í viku að minnsta kosti en hreyfa mig samt alltaf eitthvað á hverjum degi. Markmiðið er alltaf að verða besta útgáfan af sjálfri mér," segir Birgitta. Þegar talið berst að hreyfingu segir Birgitta: ,,Hreyfingin sem ég ætla að stunda er svipuð og fyrri ár en auðvitað að vera betri og duglegri. Ég æfi dans í DWC sem er mín helsta hreyfing yfir veturinn, en að auki fer ég alltaf og æfi í World Class. Að hlaupa finnst mér ein besta hreyfingin en svo finnst mér gott að fara í tíma eins og Hot Yoga og Tabata. Markmiðið að vera duglegri að fara í þá."Hvað með mataræðið á nýju ári? ,,Ég reyni alltaf borða hollt og hugsa um hvað ég set ofan í mig. Ég banna mér ekkert en passa upp á skammtana, gullna reglan er að allt er gott í hófi."Birgitta notar kókosmjólkí kjúklingaréttinn.Réttur sem slær í alltaf í gegn ,,Ég hef nokkrum sinnum gert þennan rétt af vefnum cafesigrun.com. Hann er frekar sterkur en slær alltaf í gegn og að auki er hann glúteinlaus og án eggja og hneta. Það er auðvelt að búa hann til en þar sem kjúklingurinn þarf að marinerast í tvær klukkustundir má gera ráð fyrir þeim tíma við undirbúning. Ég mæli með að bera hann fram með hýðishrísgrjónum og jafnvel nýbökuðu glóbrauði, sem er gróft Glóbrauð uppskrift frá Sollu, ef tími gefst til." mynd/gettyKókosgrillaður kjúklingur Fyrir 2-3 • 360 g kjúklingabringur • 5 g ferskt engifer, afhýtt og saxað smátt • 12 g ferskt coriander, saxað gróft • 2 hvítlauksrif, afhýdd og söxuð smátt • 2 rauðir chili pipar • 200 ml kókosmjólk • 1 tsk kókosolía • 2 msk tamarisósa • 1 msk agavesíróp • 0,5 msk fiskisósa (Nam Plah) • Safi úr 1 límónuAðferð 1. Afhýðið engiferið og hvítlaukinn og saxið smátt. 2. Skerið chili piparinn langsum, fræhreinsið og saxið smátt. 3. Saxið coriander gróft. 4. Blandið saman í stóra skál; chili pipar, engifer, hvítlauk, coriander, kókosmjólk, agavesíróp, tamarisósu, fiskisósu og sítrónusafa. Hrærið vel. 5. Setjið kjúklinginn ofan í sósuna og dreifið vel yfir. Látið skálina í ísskáp og látið kjúklinginn marinerast í tvær klukkustundir. 6. Hitið kókosolíu á pönnu og steikið kjúklinginn ásamt svolitlu af marineringunni. Steikið þangað til kjúklingurinn er tilbúinn. Hitið afganginn af sósunni í potti þangað til hún er farin að sjóða og berið fram með kjúklingnum. Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Birgitta Líf Björnsdóttir 21 árs laganemi, flugfreyja og dansari ræðir nýársheitin og gefur okkur uppskrift að kókosgrilluðum kjúkling sem einfaldlega getur ekki klikkað. ,,Heitin mín þetta árið eru fyrst og fremst að vera alltaf jákvæð, með því nær maður árangri. Ég ætla að standa mig vel í skólanum og vinnunni og mæta í ræktina fimm sinnum í viku að minnsta kosti en hreyfa mig samt alltaf eitthvað á hverjum degi. Markmiðið er alltaf að verða besta útgáfan af sjálfri mér," segir Birgitta. Þegar talið berst að hreyfingu segir Birgitta: ,,Hreyfingin sem ég ætla að stunda er svipuð og fyrri ár en auðvitað að vera betri og duglegri. Ég æfi dans í DWC sem er mín helsta hreyfing yfir veturinn, en að auki fer ég alltaf og æfi í World Class. Að hlaupa finnst mér ein besta hreyfingin en svo finnst mér gott að fara í tíma eins og Hot Yoga og Tabata. Markmiðið að vera duglegri að fara í þá."Hvað með mataræðið á nýju ári? ,,Ég reyni alltaf borða hollt og hugsa um hvað ég set ofan í mig. Ég banna mér ekkert en passa upp á skammtana, gullna reglan er að allt er gott í hófi."Birgitta notar kókosmjólkí kjúklingaréttinn.Réttur sem slær í alltaf í gegn ,,Ég hef nokkrum sinnum gert þennan rétt af vefnum cafesigrun.com. Hann er frekar sterkur en slær alltaf í gegn og að auki er hann glúteinlaus og án eggja og hneta. Það er auðvelt að búa hann til en þar sem kjúklingurinn þarf að marinerast í tvær klukkustundir má gera ráð fyrir þeim tíma við undirbúning. Ég mæli með að bera hann fram með hýðishrísgrjónum og jafnvel nýbökuðu glóbrauði, sem er gróft Glóbrauð uppskrift frá Sollu, ef tími gefst til." mynd/gettyKókosgrillaður kjúklingur Fyrir 2-3 • 360 g kjúklingabringur • 5 g ferskt engifer, afhýtt og saxað smátt • 12 g ferskt coriander, saxað gróft • 2 hvítlauksrif, afhýdd og söxuð smátt • 2 rauðir chili pipar • 200 ml kókosmjólk • 1 tsk kókosolía • 2 msk tamarisósa • 1 msk agavesíróp • 0,5 msk fiskisósa (Nam Plah) • Safi úr 1 límónuAðferð 1. Afhýðið engiferið og hvítlaukinn og saxið smátt. 2. Skerið chili piparinn langsum, fræhreinsið og saxið smátt. 3. Saxið coriander gróft. 4. Blandið saman í stóra skál; chili pipar, engifer, hvítlauk, coriander, kókosmjólk, agavesíróp, tamarisósu, fiskisósu og sítrónusafa. Hrærið vel. 5. Setjið kjúklinginn ofan í sósuna og dreifið vel yfir. Látið skálina í ísskáp og látið kjúklinginn marinerast í tvær klukkustundir. 6. Hitið kókosolíu á pönnu og steikið kjúklinginn ásamt svolitlu af marineringunni. Steikið þangað til kjúklingurinn er tilbúinn. Hitið afganginn af sósunni í potti þangað til hún er farin að sjóða og berið fram með kjúklingnum.
Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira